Ţú ert hér > upplysing.is > Um felagiđ > Félagsađild

 

Félagsađild

Félagar í Upplýsingu greiđa árgjöld Upplýsingar


Árgjöld fyrir tímabiliđ 2016-2017:

Árgjald einstaklinga er kr. 7.000
Árgjald nema í bókasafns- og upplýsingafrćđi er hálft einstaklingsárgjald eđa kr. 3.500
Árgjald stofnana er tvöfalt einstaklingsárgjald eđa kr. 14.000.
Eftirlaunafélagar og lífeyrisţegar greiđa hálft árgjald.
Heiđursfélagar eru undanţegnir árgjaldi en njóta allra réttinda á viđ fullgilda félaga.

Einungis skuldlausir félagar njóta fullra réttinda og fríđinda félagsins. Hafi félagi ekki greitt félagsgjöld í tvö ár í röđ skal nafn hans fellt út af félagaskrá.

Fríđindi skuldlausra félaga Upplýsingar (nemaađild og einstaklingsađild): 

 • Áskrift ađ Bókasafninu (1 tbl. árlega)
 • Réttur til ađ sćkja um styrk í Ferđasjóđ Upplýsingar á 5 ára fresti (sjá nánar úthlutunarreglur Ferđasjóđs)
 • 20% afsláttur í bókabúđum Eymundsson af bókum og tímaritum gegn framvísun félagsskírteinis
 • 20% afsláttur í Iđu Zimsen.
 • 5-10% afsláttur í A4
 • 20% afsláttur af Landsfundi Upplýsingar
 • Sértilbođ í formi 15% afsláttar á nokkur námskeiđ á hverri önn hjá Endurmenntun HÍ.
 • 10% afsláttur hjá Promennt af stökum námskeiđum í flokkunum: Bókhalds- og skrifstofunám og Almenn tölvunámskeiđ.
 • Afsláttur af ráđstefnugjaldi ársţings IFLA (International Federation of Library Associations). Ráđstefnan er einn stćrsti viđburđurinn í bókasafnaheiminum.
 • Afsláttur af ráđstefnugjaldi ársţings IASL (International Association of School Librarianship). Ráđstefnan er sérstaklega áhugaverđ fyrir skólasafnverđi.
 • Ađgangur ađ öllu félags- og faglegu starfi Upplýsingar
 • Ađgangur ađ Jólagleđi Upplýsingar

Til baka