Ţú ert hér > upplysing.is > Um felagiđ > Lög

LÖG

UPPLÝSING - FÉLAG BÓKASAFNS- OG UPPLÝSINGAFRĆĐA - LÖG

I.  NAFN OG HLUTVERK
1. gr. – Nafn og varnarţing
Félagiđ heitir: Upplýsing - Félag bóka­safns- og upplýsingafrćđa. Heimili ţess og varnar­ţing er í Reykjavík.
 
2. gr. – Markmiđ
Markmiđ félagsins eru:
a) Ađ auka skilning á mikilvćgi sérfrćđi­ţekkingar bókasafns- og upplýsinga­frćđ­inga og annarra starfsmanna bókasafna og upplýsinga­miđstöđva.
b) Ađ efla skilning á mikilvćgi íslenskra bóka­safna og upplýsingamiđstöđva í ţágu menn­ingar, menntunar og vísinda.
c) Ađ bćta ađstöđu til rannsókna og náms í bóka­safns- og upplýsingafrćđi.
d) Ađ efla samstarf og samheldni félags­manna.
e) Ađ gangast fyrir faglegri umrćđu um bóka­söfn og upplýsingamiđstöđvar.
f) Ađ stuđla ađ og standa fyrir símenntun félags­manna.
g) Ađ auka samvinnu ólíkra safnategunda.
h) Ađ koma á samvinnu viđ innlenda og er­lenda ađila međ svipuđ markmiđ.
i) Ađ vera löggjafanum og stjórnvöldum til ráđ­gjafar um bókasafns- og upp­lýs­ingamál.
j) Ađ starfa međ Stéttarfélagi bókasafns- og upplýsingafrćđinga og öđrum stéttar­félög­um eftir ţví sem viđ á.

II.  FÉLAGSAĐILD
3. gr. – Félagsađild
Rétt til félagsađildar eiga:
a) Bókasafns- og upplýsingafrćđingar svo og ţeir sem starfa á rannsóknar­bóka­söfnum, al­menn­ings­bóka­söfnum, sérfrćđibóka­söfn­um, skólasöfnum, starfs­menn stofnana og fyrir­tćkja sem vinna ađ upplýsingamiđlun.
b) Nemar í bókasafns- og upplýsingafrćđi eđa öđru námi á sviđi upplýsinga­miđlunar og -tćkni geta átt aukaađild ađ félaginu í allt ađ ţrjú ár. Nemar, sem óska eftir auka­ađild, hafa málfrelsi á fundum en ekki at­kvćđisrétt og eru ekki kjörgengir.
c) Áhugamenn um markmiđ félagsins.
d) Almenningsbókasöfn, skólasöfn og sér­frćđi- og rannsóknarbókasöfn, skjalasöfn svo og ađrar stofnanir og fyrirtćki sem starfa ađ upplýsinga­málum.
 
Umsóknir um félagsađild eru afgreiddar á stjórnarfundi.

Einstaklingar sem eiga fulla ađild ađ félag­inu njóta allra ţeirra réttinda og fríđ­inda, sem félagiđ býđur upp á hverju sinni, auk eintaka af frétta­bréfum og/eđa fag­tíma­ritum félags­ins. Fulltrúar stofnana og fyrir­tćkja hafa ekki at­kvćđis­rétt á fundum og njóta hvorki kjörgengis né fríđinda, sem félagiđ býđur upp á, en fá fagtímarit og frétta­bréf ţess.

III.  SKIPULAG SVIĐA OG NEFNDA
4. gr. – Skipulag
Starfsemi félagsins skiptist í eftirfarandi sviđ:
a) Stjórnunarsviđ.
b) Fjármálasviđ.
c) Útgáfusviđ.
d) Frćđslu- og ráđstefnusviđ.
e) Fagsviđ.

Stjórn félagsins eđa félagsfundi er heimilt ađ skipa hópa og nefndir og fela ţeim ákveđ­in verk­efni eftir nánari fyrirmćlum hverju sinni. Ţeim skal međ erindisbréfi setja starfs­reglur ţar sem viđfangsefni er skil­greint, starfstímabil ákveđiđ og hver nefnd­ar­manna sé ábyrgur fyrir störfum henn­ar.

IV.  STJÓRN OG STJÓRNARSTÖRF
5. gr. – Stjórnarkjör
Stjórnarkjör fer fram á ađalfundi. Stjórn félagsins skal skipuđ fimm mönnum: Formanni, varaformanni, ritara, gjaldkera og međstjórnanda. Auk ţess skulu kosnir tveir varamenn.

Stjórnarkjöri skal hagađ ţannig:
a) Formann og varaformann skal kjósa til tveggja ára. Ţeir eru kosnir sérstaklega sitt áriđ hvor.
b) Ađra stjórnarmenn skal kjósa til tveggja ára ţannig ađ tveir eru kosnir annađ áriđ og einn hitt áriđ. Varamenn eru kosnir til tveggja ára. Seta í stjórn skerđir ekki kjörgengi til formanns.

Ef stjórnarmađur lćtur af stjórnarsetu áđur en kjörtímabili hans lýkur og varamađur tekur sćti í hans stađ, skal kjörtímabil hins síđarnefnda sem stjórnarmanns ađeins ná yfir ţann tíma sem eftir er af stjórnarsetu ţess sem hćttir. Láti stjórnarmađur af störfum á ađalfundi áđur en kjörtímabili hans lýkur skal annar kosinn í hans stađ til jafnlangs tíma og eftir er af kjörtímabili ţess fyrrnefnda.

Uppstillingarnefnd skal starfa í félaginu og skal hún gćta ţess fyrir hvern ađalfund ađ ekki skorti frambođ til stjórnarsetu.

Viđ stjórnarkjör skal leitast viđ ađ fulltrúar ólíkra safnategunda og faghópa eigi sćti í stjórn félagsins, sem og í nefndum og vinnuhópum.

6. gr. – Stjórnarfundir
Stjórnin skiptir međ sér verkum á fyrsta stjórnarfundi eftir ađalfund. Stjórnarfund skal ađ jafnađi halda einu sinni í mánuđi á tíma­bilinu september - apríl, en oftar ef ţörf krefur. Svo og ef ađ minnsta kosti ţrír stjórnar­menn ćskja ţess.

Formađur bođar til stjórnarfunda og eru ţeir lögmćtir sé meirihluti stjórnar mćtt­ur. Einfaldur meirihluti rćđur úrslit­um mála á stjórnarfundum. Séu jafnmörg atkvćđi međ og á móti rćđur atkvćđi for­manns úrslitum.

7. gr. – Verksviđ stjórnar
Stjórnin fer međ málefni félagsins milli ađal­funda. Stjórnin annast rekstur félags­ins og hagar störfum sínum í samrćmi viđ lög og samţykktir ţess.

Verkefni stjórnar er m.a. ađ:
a) Bera ábyrgđ á rekstri félagsins og ţjón­ustu ţess viđ félagsmenn.
b) Koma fram fyrir hönd félagsins bćđi á inn­lendum og erlendum vettvangi og af­greiđa ţau erindi sem ţví berast.
c)  Bera ábyrgđ á útgáfumálum félagsins.
d) Halda almenna félagsfundi.
e) Halda viđ lista yfir stjórnir, nefndir og félög sem félagiđ á ađild ađ og sjá til ţess ađ stađiđ sé viđ skuldbindingar.

V.  AĐALFUNDUR
8. gr. – Ađalfundur
Ađalfund skal halda í maímánuđi ár hvert. Til hans skal bođađ skrif­lega međ minnst tíu daga fyrirvara. Fundarbođinu fylgi dag­skrá fundarins, ásamt tillögum um laga­breyt­ingar, ef ein­hverjar eru.

Dagskrá ađalfundar:
a) Skýrsla stjórnar.
b) Skýrslur hópa og nefnda.
c) Reikningar félagsins.
d) Ákvörđun launa og ţóknunar til stjórnarmanna.
e) Fjárhags- og framkvćmdaáćtlun nćsta starfsárs.
f) Árgjald.
g) Lagabreytingar.
h) Kosning stjórnar og varamanna, sbr. 5 gr.
i) Kosning skođunarmanna reikninga.
j) Kosning í fastanefndir til tveggja ára í senn.
k) Önnur mál.

Ađalfundur telst lögmćtur og ályktunar­hćfur sé löglega til hans bođađ. Stjórn félags­ins er heimilt ađ bođa til auka­ađal­fundar ef ţörf krefur. Skal hann bođađur á sama hátt og ađal­fundur.

Atkvćđisrétt á ađalfundi hafa einungis skuldlausir félagar.

VI.  FJÁRMÁL
9. gr. – Fjármál
Reikningsár félagsins er almanaksáriđ. Reikn­ingar skulu lagđir fram á ađalfundi, yfir­farn­ir af kjörnum skođunarmönnum.

10. gr. – Félagsgjöld
Ađalfundur ákveđur árgjald hverju sinni ađ fenginni tillögu stjórnar. Nemar međ auka­ađild greiđa hálft árgjald einstaklings en stofnanir tvöfalt árgjald.

Eftirlaunafélagar og lífeyrisţegar geta óskađ eftir ađ greiđa hálft árgjald enda hafi ţeir greitt félags­gjöld samfellt í ađ minnsta kosti 10 ár. Heiđurs­félagar eru undan­ţegn­ir ár­gjaldi en njóta allra réttinda á viđ full­gilda félaga.

Einungis skuldlausir félagar njóta fullra réttinda og fríđinda félagsins. Hafi félagi ekki greitt félagsgjöld tvö ár í röđ skal nafn hans fellt út af félagaskrá

Greiđsluseđlar vegna félagsgjalda skulu sendir út í febrúar međ eindaga 15. apríl.

VII.  FÉLAGSFUNDIR
11. gr. – Félagsfundir
Til almennra félagsfunda skal stjórn félags­ins bođa skriflega. Til fundar er skylt ađ bođa ef ađ minnsta kosti 20 fullgildir fél­ags­menn óska ţess skriflega og tilgreina fundar­efni. Skal ţá fund­ur­inn haldinn innan tveggja vikna.

VIII. LANDSFUNDUR
12. gr. – Landsfundur
Landsfund skal halda ađ hausti annađ hvert ár. Landsfundur skal ađ jafnađi vera tveggja daga ráđ­stefna ţar sem fjallađ um bóka­safna- og upplýsingamál. Stjórn félags­ins skipar lands­fundar­nefnd og er starfs­tími hennar milli landsfunda.

IX. LAGABREYTINGAR OG GILDISTAKA
13. gr. – Lagabreytingar
Lögum ţessum er ađeins hćgt ađ breyta á lög­lega bođuđum ađalfundi eđa auka­ađal­fundi. Tillögur um lagabreytingar verđa ađ hafa borist stjórn félagsins fyrir 15. mars.

14. gr – Félagsslit
Komi fram tillaga um félagsslit skal hún rćdd á sérstökum félagsfundi sem bođađ er til í ţví skyni. Tillagan skal kynnt í fund­ar­bođi eigi síđar en 10 dög­um fyrir félags­fundinn. Áđur en tvćr vikur eru liđn­ar frá ţeim fundi skal kosiđ bréf­lega um félagsslit. Atkvćđisrétt hafa allir ţeir félagsmenn sem greitt hafa árgjald ţađ ár. Til­lag­an telst samţykkt hljóti hún stuđn­ing 60% ţeirra sem afstöđu taka.

Viđ félagsslit skulu eignir félagsins renna til starfandi félags bókasafns- og upp­lýsinga­frćđ­inga og/eđa bókavarđa sam­kvćmt nánari ákvörđun fráfarandi stjórnar. Sé slíkt félag ekki til skal eign­un­um variđ til styrktar kennslu í bókasafns- og upplýsingafrćđi

Samţykkt á stofnfundi Upplýsingar 26. nóvember 1999
Breytingar 15.05.2001, 09.05.2005,  16.05.2006, 06.05.2008 og 11.05.2016

 Til baka