Glćrur af fyrirlestrum Morgunkorns frá 10. nóvember

Ţú ert hér > upplysing.is > Fréttir

Fréttir

21.11.2016 13:13:00
Glćrur af fyrirlestrum Morgunkorns frá 10. nóvember

Ţann 10. nóvember sl. stóđ Upplýsing fyrir Morgunkorni er bar yfirskriftina, "Breytingar, breytinganna vegna?" og var ţađ haldiđ í Bókasafni Kópavogs og streymt beint á YouTube.
Ţar fjölluđu Lísa Z. Valdimarsdóttir, forstöđumađur Bókasafns Kópavogs, og Margrét Sigurgeirsdóttir, forstöđumađur Bókasafns Garđabćjar, um ţćr breytingar sem gerđar voru á söfnum ţeirra síđastliđiđ ár. 
 
Vegna fyrirspurna hafa ţćr látiđ okkur í té afrit af glćrum sem ţćr notuđu í fyrirlestrum sínum en á ţeim má sjá myndir af ţeim breytingar sem gerđar voru á söfnunum. Hćgt er ađ nálgast ţćr í tenglum hér ađ neđan ásamt upptöku af fyrirlestrunum sem ađgengilegur er á YouTube.
 
 Til baka

Prentvćn útgáfa  Senda á Facebook