Notendaráðstefna Aleflis 24. maí

Þú ert hér > upplysing.is > Fréttir

Fréttir

11.5.2017 08:11:00
Notendaráðstefna Aleflis 24. maí

Við viljum vekja athygli á notendaráðstefnu Aleflis sem haldin verður 24. maí nk. kl. 10-12 í fyrirlestrarsal Landsbókasafns.
 
DAGSKRÁ:
 

kl. 10:00 – Setning
Hólmfríður Gunnlaugsdóttir formaður Aleflis

kl. 10:05 – Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi
Sveinbjörg Sveinsdóttir

kl. 10:25 – Rafbókasafnið
Úlfhildur Dagsdóttir

kl. 10:50 – Kaffi

kl. 11:10 – Samstarf Landskerfis og bókasafna við val á nýju kerfi
Sigrún Hauksdóttir

kl. 11:40 – Nýtt kerfi - ný tækifæri
Þórný Hlynsdóttir

Nauðsynlegt er að skrá sig á ráðstefnuna og er það gert á vef Landskerfis.

Til baka

Prentvæn útgáfa  Senda á Facebook