Tímabundnar breytingar á stjórn félagsins

Tímabundnar breytingar á stjórn félagsins

Vegna persónulegra aðstæðna þarf formaður Upplýsingar, Jóhann Heiðar Árnason, að taka sér tímabundið leyfi frá störfum. Vegna þessa verða smá breytingar á stjórn félagsins á meðan Jóhann er í leyfi. María Bjarkadóttir, varaformaður félagsins mun taka við stöðu...

Upplýsing boðar til aðalfundar félagsins föstudaginn 4. maí nk. Fundurinn hefst kl 17:00 og er haldinn í Bókasafni Mosfellsbæjar Stjórn félagsins óskar eftir tilnefningum í stöðu formanns félagsins. Tilnefningar má senda á [email protected] Farið verður yfir...
Vísindaferð Upplýsingar í Hljóðbókasafn Íslands

Vísindaferð Upplýsingar í Hljóðbókasafn Íslands

Þá er komið að vísindaferð Upplýsingar  og verður hún haldin föstudaginn 16. mars kl 16:30.   Að þessu sinni heimsækjum við Hljóðbókasafn Íslands. Hljóðbókasafn Íslands var stofnað árið 1982, þá nefnt Blindrabókasafn Íslands. Safnið hefur það hlutverk að sjá þeim sem...
Framtíð Upplýsingar

Framtíð Upplýsingar

Segja má að í dag standi Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða á tímamótum. Í vor munum við standa frammi fyrir þeirri áskorun að talsvert mun vanta af fólki í stjórn og nefndir félagsins. Það er áhyggjuefni því síðustu ár hefur orðið erfiðara og erfiðara að...