Vegna persónulegra aðstæðna þarf formaður Upplýsingar, Jóhann Heiðar Árnason, að taka sér tímabundið leyfi frá störfum. Vegna þessa verða smá breytingar á stjórn félagsins á meðan Jóhann er í leyfi. María Bjarkadóttir, varaformaður félagsins mun taka við stöðu...
Upplýsing boðar til aðalfundar félagsins föstudaginn 4. maí nk. Fundurinn hefst kl 17:00 og er haldinn í Bókasafni Mosfellsbæjar Stjórn félagsins óskar eftir tilnefningum í stöðu formanns félagsins. Tilnefningar má senda á [email protected] Farið verður yfir...
Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 12. apríl kl 8:30 – 9:45 á Bókasafni Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ. Nanna Guðmundsdóttir, forstöðumaður Amtsbókasafnsins í Stykkishólmi segir okkur frá flutningum safnsins í nýtt húsnæði þess....
Þá er komið að vísindaferð Upplýsingar og verður hún haldin föstudaginn 16. mars kl 16:30. Að þessu sinni heimsækjum við Hljóðbókasafn Íslands. Hljóðbókasafn Íslands var stofnað árið 1982, þá nefnt Blindrabókasafn Íslands. Safnið hefur það hlutverk að sjá þeim sem...
Segja má að í dag standi Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða á tímamótum. Í vor munum við standa frammi fyrir þeirri áskorun að talsvert mun vanta af fólki í stjórn og nefndir félagsins. Það er áhyggjuefni því síðustu ár hefur orðið erfiðara og erfiðara að...