Morgunkorn 15. febrúar – Rafbókasafnið

Morgunkorn 15. febrúar – Rafbókasafnið

Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 15. febrúar kl 8:30 – 9:45 í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík. Úlfhildur Dagsdóttir, umsjónarmaður Rafbókasafnsins mun fræða okkur um Rafbókasafnið, notkun þess og umsjón....
Dagskrá Upplýsingar á vormisseri 2018

Dagskrá Upplýsingar á vormisseri 2018

Við höldum áfram að bjóða félagsmönnum og öðru áhugafólki uppá ýmsa viðburði nú á vormisseri. Morgunkornin verða á sínum stað og svo skellum við okkur í vísindaferð og höldum aðalfund.  Fimmtudaginn 18. janúar héldu fulltrúar Landskerfis erindi á Morgunkorni og sögðu...
Morgunkorn 16. nóvember á Bókasafni Mosfellsbæjar

Morgunkorn 16. nóvember á Bókasafni Mosfellsbæjar

Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 16. nóvember kl 8:30 – 9:45 á Bókasafni Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ.   Katrín Níelsdóttir, upplýsingafræðingur á Bókasafni Reykjanesbæjar, heldur erindi um MIS verkefni sitt í...

Morgunkorn 25. október – OpenAIRE og Opin vísindi   Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið miðvikudaginn 25. október kl 8:30 – 9:45 í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík. Við ætlum, í tilefni...