Út úr bókaskápnum – Morgunkorn í október

Út úr bókaskápnum – Morgunkorn í október

Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður fimmtudaginn 24. október kl. 8:30-9:45 í fyrirlestrarsal Landsbókasafns. Sigurður Örn Guðbjörnsson og Úlfhildur Dagsdóttir segja okkur frá bókasafni Samtakanna ´78. Morgunkorninu verður að venju streymt beint á YouTube og munum við...
Dagskrá haustsins 2019

Dagskrá haustsins 2019

Dagskrá haustins hjá Upplýsingu er farin að taka á sig mynd.  Næsta Morgunkorn verður haldið þann 24. október í fyrirlestrarsal Landsbókasafns. Þau Sigurður Örn Guðbjörnsson og Úlfhildur Dagsdóttir ætla að segja okkur frá bókasafni Samtakanna ’78. Málþing...
Aðalfundur Upplýsingar 24. maí 2019

Aðalfundur Upplýsingar 24. maí 2019

Aðalfundur Upplýsingar verður haldinn í húsnæði Orkustofnunar við Grensásveg þann 24. maí n.k. kl. 11-13. Dagskrá aðalfundar: a) Skýrsla stjórnar. b) Skýrslur hópa og nefnda. c) Reikningar félagsins. d) Ákvörðun launa og þóknunar til stjórnarmanna. e) Fjárhags- og...
Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2019

Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2019

Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna Upplýsingar sem afhent verða í fyrsta sinn á Bókasafnsdaginn þann 9. september 2019. Verðlaunin verða veitt starfsmönnum fyrir einstök verkefni er stuðla að aukinni nýbreytni og þróunarstarfi á bókasöfnum. Allir...