Fyrsta morgunkorn ársins 24.jan

Fyrsta morgunkorn ársins 24.jan

Nú er starfið af fara af stað eftir jólafrí en fyrsta morgunkorn ársins verður haldið þann 24. janúar í bókasafni Garðabæjar. Að þessu sinni kemur Guðrún Reynisdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og jógakennari, til okkar með fyrirlestur sem nefnist „ Áhrif...
Til hamingju með Bókasafnsdaginn

Til hamingju með Bókasafnsdaginn

Bókasafnsdagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 8.september 2017. Í tilefni dagsins munu bókasöfn af öllum gerðum víðsvegar um landið bjóða upp á sérstaka dagskrá í tilefni dagsins. Bókasafnsdagurinn í ár er tileinkaður lýðræði og hlutverki bókasafna í...
Notendaráðstefna Aleflis 24. maí

Notendaráðstefna Aleflis 24. maí

Við viljum vekja athygli á notendaráðstefnu Aleflis sem haldin verður 24. maí nk. kl. 10-12 í fyrirlestrarsal Landsbókasafns. DAGSKRÁ: kl. 10:00 – Setning Hólmfríður Gunnlaugsdóttir formaður Aleflis kl. 10:05 – Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Sveinbjörg...
Morgunkorn 16. maí – Skráning hafin!

Morgunkorn 16. maí – Skráning hafin!

Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið þriðjudaginn 16. maí kl 8:30 – 9:45 á Kringlusafni Borgarbókasafns.   Við tökum forskot á Bókasafnsdaginn og heyrum fyrirlestur frá Salvör Nordal tengdum þema Bókasafnsdagsins í ár. Í ár ætlum við að leggja áherslu á...