Norrænu bókasafnafélögin fordæma einarðlega stríðsrekstur Rússa í Úkraínu og styðja af einhug vilja úkraínsku þjóðarinnar til að búa í frjálsu, sjálfstæðu og lýðræðislegu landi Úkraínu með evrópsk grundvallargildi að leiðarljósi. Við biðlum til allra norrænna...
12. norræna lagabókasafnaráðstefnan verður í Árósum 8.-10. júní 2022. Þemu ráðstefnunar í ár eru: Lög í stafrænu samhengi Sýnileiki og hlutverk lagabókasafna Lesa...
ALLSKONAR ÖÐRUVÍSI Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir Árleg ráðstefna um skáldskap fyrir börn og unglinga í Gerðubergi. Gestum gefst tækifæri til að hlýða á fyrirlesara og taka þátt í umræðum um hlutverk og stöðu bókmennta fyrir börn og ungmenni í dag. Taktu...
Bókasafnasjóður styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Sjóðnum er heimilt að styrkja önnur verkefni til að efla faglegt samstarf bókasafna innanlands og utan. Öll bókasöfn sem falla undir bókasafnalög og...
Landsfundur Upplýsingar á Ísafirði 23. – 24. september 2021 Ísafjörður skartaði sínu fegursta þegar landfundargestir Upplýsingar tóku að streyma til bæjarins. Mikil spenna og eftirvænting var meðal 120 landsfundargesta sem komu sér vel fyrir í Edinborgarhúsinu við...
Þín eigin bókasafnsráðgáta Morgunkorn októbermánaðar var tileinkað sýningunni „Þín eigin bókasafnsráðgáta“ sem nú stendur yfir í Gerðubergi. Þær Svanhildur Halla Haraldsdóttir og Embla Vigfúsdóttir tóku á móti okkur og sögðu frá undirbúningi sýningarinnar sem hafði...