
Þátttökukönnun fyrir Landsfund Upplýsingar 2025
Landsfundur Upplýsingar verður að þessu sinni haldinn á Selfossi, dagana 16. og 17. október. Við biðjum félagsfólk að svara örstuttri könnun til að áætla fjölda þátttakenda.
Landsfundur Upplýsingar verður að þessu sinni haldinn á Selfossi, dagana 16. og 17. október. Við biðjum félagsfólk að svara örstuttri könnun til að áætla fjölda þátttakenda.
Hvatningarverðlaun Upplýsingar eru veitt annað hvert ár á Bókasafnsdaginn 8. september, á alþjóðlegum degi læsis. Verðlaunin eru veitt starfsmönnum og/eða starfsstöðum fyrir einstök verkefni er stuðla að aukinni nýbreytni og þróunarstarfi á bókasöfnum. Allir geta sent inn tilnefningar; starfsfólk sem og notendur bókasafna.
Notendahópur Gegnis var stofnaður á aðalfundi Upplýsingar 25. maí 2023 og tekur við af Alefli, notendafélagi Aleph-bókasafnskerfisins sem hafði verið starfrækt síðan 2002. Hlutverk notendahóps Gegnis er:
Upplýsing er fagfélag á sviði bókasafns- og upplýsingafræða, m.a. með það að markmiði að gangast fyrir faglegri umræðu, efla skilning á mikilvægi íslenskra bókasafna og upplýsingamiðstöðva í þágu menningar, menntunar og vísinda og efla samvinnu þeirra.