Upplýsing stendur fyrir fjölbreyttri fræðslu á hverju ári. Morgunkorn eru haldin reglulega auk þess sem skipulögð eru fræðandi námskeið og áhugaverðar ráðstefnur og málþing og morgunverðarfundir um málefni hvers tíma. Upplýsing stendur einnig fyrir Landsfundi Upplýsingar annað hvert ár.

 

ALA (upplýsingar um nám í Bandaríkjunum)
ALA (upplýsingar um ráðstefnur í Bandaríkjunum)
CILIP (upplýsingar um ráðstefnur á Bretlandi)
Damnarks biblioteksskole – kursuskatalog efterår 2007
SLA (upplýsingar um ráðstefnur á vegum SLA)
TFPL (upplýsingar um rástefnur og námskeið fyrir þá sem vinna með upplýsingar)

 

 
Ráðstefnur Upplýsingar:

 

Morgunkorn í maí 2017
Landsfundur sept 2017