Landsfundur Upplýsingar er haldinn að hausti annað hvert ár. Landsfundur er að jafnaði vera tveggja daga ráð­stefna þar sem fjallað um bóka­safna- og upplýsingamál. Stjórn félags­ins skipar lands­fundar­nefnd og er starfs­tími hennar milli landsfunda. 
Á landsfundi koma saman meðlimir Upplýsingar og aðrir starfsmenn bókasafna, sem og gestir, til að ræða um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 
 
 

Landsfundur 2023

Landsfundur Upplýsingar 2023 verður haldinn í Hafnarfirði dagana 21.-22. september.

Landsfundir Upplýsingar [2002-2021]