Í upplýstu umhverfi

Ráðstefnan er með aðaláherslu á áskoranir og tækifærin í upplýsingafræðum og hvernig við nálgumst starfið okkar með sjálfbærni að leiðarljósi.

Lykilfyrirlesarar verða Ulla Leinikka frá Oodi safninu í Helsinki, og Rebekkah Smith Aldrich frá USA sem er frumkvöðull varðandi sjálfbærni í bókasöfnum.

 

Eigum góða daga saman á Ísafirði!

Dagskrá Landsfundar Upplýsingar 2021: Í upplýstu umhverfi

Fimmtudagur 23.september

 

9:00 Afhending gagna og kaffi

9:30 Setning fundar formaður Upplýsingar

9:40 Ávarp formaður Landsfundarnefndar

9:45 Wá rækjur, wá dúfur
Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur

10:00 An Ode to Participation – Citizen and Staff Involvement in Helsinki Central Library Oodi
Ulla Leinikka upplýsingafræðingur í Oodi, Finnland – í fjarfundi
Glærur

11:00 Kaffihlé

11:30 Nýr Gegnir
Sigrún Hauksdóttir þróunarstjóri hjá Landskerfi bókasafna
Glærur

12:00 Rannsóknir og ósýnilegi upplýsingafræðingurinn
Sigurgeir Finnsson verkefnastjóri rannsóknarþjónustu og opins aðgangs hjá Lbs-Hbs
Glærur

12:30 Hádegismatur

13:30 Upplýsinga- og skjalastjórnun, kröfur nútímans
Gunnhildur Manfreðsdóttir ráðgjafi hjá Ráðhildur GM

14:00 “Stutt og laggott að vestan”
Alda Hrannardóttir um bókasöfn Vesturbyggðar
Glærur
Pernilla Rein um bókasafn Háskólaseturs Vestfjarða
Glærur
Jón Páll Hreinsson um Bókakaffið Bolungarvík

14:30 Upplýsingalæsi: hvernig er það hluti af starfinu okkar?
Sara Stef. Hildardóttir forstöðukona bókasafns HR
Glærur

15:00 Kaffihlé

15:30 Upplýsingafræði – fortíðarþrá og framtíðarsýn
Ragna Kemp Haraldsdóttir lektor í upplýsingafræði við HÍ
Glærur

16:00 Dagskrárlok fyrri dags/hópar hittast

18:00 Móttaka í Safnahúsinu Ísafirði

19:00 Húsið opnar, hátíðarkvöldverður í Edinborg

 

Föstudagur 24.september

8:50 Kaffi og spjall

9:15 Glefsur úr lífi bókaorms
Herdís Hübner þýðandi og fyrrverandi grunnskólakennari

9:35  Heimsmarkmiðin
Áslaug Karen Jóhannsdóttir sérfræðingur á upplýsinga- og greiningadeild
utanríkisráðuneytisins
Glærur

10:05 Endurspeglun Heimsmarkmiðanna í starfi Borgarbókasafnsins
Dögg Sigmarsdóttir verkefnastjóri borgaralegrar þátttöku hjá
Borgarbókasafni
Glærur

10:15 Kaffihlé

10:30  What the World Needs Now: Sustainable Thinking in Libraries
Rebekkah Smith Aldrich framkvæmdastjóri Mid-Hudson Library System,
Bandaríkin
Glærur

11:30 Bráð fjallanna
Björg Sveinbjörnsdóttir listamaður og framhaldsskólakennari

12:00 Landsfundi slitið

12:15 Hádegismatur

13:00 Létt söguganga um Ísafjörð

 

 

Almennar upplýsingar

 

Landsfundur Upplýsingar 2021 verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Þátttökugjald

– 28.000 kr. fyrir félagsmenn.
– 35.000 kr. fyrir utanfélagsmenn

Eftir 1.september hækkar gjaldið í:
– 32.000 kr. fyrir félagsmenn
– 40.000 kr. fyrir utanfélagsmenn
 
 

 

Skráningu lýkur 15. september

Skráning á Landsfund 2021

Ráðstefnan er með aðaláherslu á áskoranir og tækifærin í upplýsingafræðum og hvernig við nálgumst starfið okkar með sjálfbærni að leiðarljósi.

Skrá mig

Undirbúningsnefnd Landsfundar 2021

Formaður

Edda Björg Kristmundsdóttir

Landsfundarnefnd, Bókasafnið Ísafirði

Roberta Šoparaite

Landsfundarnefnd, Bókasafnið Ísafirði

Rannveig Halldórsdóttir

Landsfundarnefnd, Bókasafn Grunnskólans á Ísafirði

Hafðu samband