Íslensk félög og samtök

 

Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna

Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga (SBU)

IRMA – félag um skjalastjórn

Katalogos. Félag nemenda í upplýsingafræði við Háskóla Íslands

Félag fagfólks á skólasöfnum (FFÁS)
Formaður: Dröfn Vilhjálmsdóttir, skólasafn Seljaskóla og Guðrún Ólafsdóttir, skólasafn Kársnesskóla.

Höfundaréttarhópur

  • Erlendur Már Antonsson, Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn
  • Þorbjörg Bergmann, bókasafn Hafnarfjarðar
  • Örn Hrafnkelsson, Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Fulltrúi Upplýsingar í höfundarréttarráði Mennta- og menningarmálaráðuneytisins

Samstarfshópur ARLIS/Norden á Íslandi 
Tengiliður: Guðný Ragnarsdóttir, Árnastofnun

Samstarfshópur bókasafnsfræðinga í framhaldsskólum (SBF)  (Stofnaður 1985)
Tengiliður: Ingibjörg Rögnvaldsdóttir, Tækniskólanum

Samstarf bókasafna og upplýsingamiðstöðva í heilbrigðisvísindum (SBUH)
Formaður: Guðrún Kjartansdóttir, Bókasafns-  og upplýsingasvið LSH

Vinnuhópur um upplýsingalæsi á íslenskum háskólabókasöfnum
Tengiliður: Hilma Gunnarsdóttir, Landsbókasafn Ísland – Háskólabókasafn
Formaður: Irma Hrönn Martinsdóttir, Bókasafn Háskólans í Reykjavík (í fæðingarorlofi til 1. Janúar 2023)

Félag upplýsingafræðinga á lagabókasöfnum
Formaður: Kristína Benedikz, Háskólinn í Reykjavík. Gjaldkeri: Viggó Kristinn Gíslason, skrifstofa Alþingis. Meðstjórnendur: Guðmundur Ingi Guðmundsson, Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn og Sólveig Bjarnadóttir, Hæstarétti Íslands.
 

 

Innlendir póstlistar

IRMA félag um skjalastjorn – Icelandic Records Management Association.  Frekari upplýsingar má finna á irma.is

Skrudda – Póstlisti um bókasafna- og upplýsingamál á Íslandi. Til að gerast áskrifandi þarf að fylla út form sem er aðgengilegt hér.  Í skráningarfominu geta  áskrifendur einnig uppfært upplýsingar um sig, komist í samband við stjórnanda póstlistans og afskráð sig.

 

Erlend félög og samtök

 

Norræn samtök bókasafna og bókavarða:

Samtök bókasafna og bókavarða:

  • ALA American Libarary Association
  • CILIP the Chartered Institute of Library and Information Professionals
  • EBLIDA European Bureau of Library Information and Documentation Associations
  • IFLA Alþjóðasamband bókasafna- og bókavarðafélaga
  • IASL International Association of School Librarianship
  • SLA Samband bókavarða í sérfræði- og rannsóknarbókasöfnum
  • Library Associations Around the World – krækja á vef ALA

Samtök skalastjóra:

ARMA Associaton of records Managers and Administrators 

Erlendir samstarfshópar:

PR-hópur norræna bókasafna 
Tengiliður: Hólmkell Hreinsson, Amtsbókasafninu Akureyri: [email protected]