Munið ferðastyrk Upplýsingar

Munið ferðastyrk Upplýsingar

Umsóknafrestur um ferðastyrk Upplýsingar er til 1. maí Upplýsing starfrækir Ferðasjóð fyrir félagsmenn. Hlutverk sjóðsins er að styrkja fullgilda félaga til náms- og kynnisferða. Nánari upplýsingar um ferðasjóðinn okkar er að finna hér Umsókn um...
EBLIDA ráðstefna 14.-16. júní í Aþenu

EBLIDA ráðstefna 14.-16. júní í Aþenu

Dear colleagues,  Registration is NOW OPEN for EBLIDA Conference, 14-16 June 2022, Athens, Greece. Theme: “Ready to take off, libraries commitment towards a sustainable, democratic and equitable society”. A few things are making our events this year exceptional: Some...
Norrænu bókasafnaafélögin fordæma stríð í Úkraínu

Norrænu bókasafnaafélögin fordæma stríð í Úkraínu

Norrænu bókasafnafélögin fordæma einarðlega stríðsrekstur Rússa í Úkraínu og styðja af einhug vilja úkraínsku þjóðarinnar til að búa í frjálsu, sjálfstæðu og lýðræðislegu landi Úkraínu með evrópsk grundvallargildi að leiðarljósi. Við biðlum til allra norrænna...
12. norræna lagabókasafnaráðstefnan

12. norræna lagabókasafnaráðstefnan

12. norræna lagabókasafnaráðstefnan verður í Árósum 8.-10. júní 2022. Þemu ráðstefnunar í ár eru: Lög í stafrænu samhengi Sýnileiki og hlutverk lagabókasafna Lesa...
Gerðubergsráðstefna

Gerðubergsráðstefna

ALLSKONAR ÖÐRUVÍSI Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir Árleg ráðstefna um skáldskap fyrir börn og unglinga í Gerðubergi. Gestum gefst tækifæri til að hlýða á fyrirlesara og taka þátt í umræðum um hlutverk og stöðu bókmennta fyrir börn og ungmenni í dag. Taktu...
Auglýst er eftir umsóknum í Bókasafnasjóð

Auglýst er eftir umsóknum í Bókasafnasjóð

Bókasafnasjóður styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Sjóðnum er heimilt að styrkja önnur verkefni til að efla faglegt samstarf bókasafna innanlands og utan. Öll bókasöfn sem falla undir bókasafnalög og...