Opið fyrir umsóknir í Bókasafnasjóð

Opið fyrir umsóknir í Bókasafnasjóð

Umsóknarfrestur vegna úthlutunar úr Bókasafnasjóði 2024 er 15. mars 2024, kl 15:00. Við úthlutun styrkja árið 2024 njóta forgangs umsóknir sem tengjast markmiðum bókasafnalaga (6.gr) um að efla lestraráhuga og upplýsingalæsi. Markmið Bókasafnasjóðs er að efla...
Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2023

Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2023

Á Bókasafnadaginn 8. september 2023 voru Hvatningarverðlaun Upplýsingar afhent í þriðja sinn.  Dómnefnd fékk innsendar tvær tilnefningar til umfjöllunar og eftir umræður og mat á þeim, sem voru báðar metnaðarfullar og áhugaverðar, náði nefndin eftirfarandi niðurstöðu:...
Málþing um vellíðan barna í rafrænum heimi

Málþing um vellíðan barna í rafrænum heimi

Málþing um vellíðan barna í stafrænum heimi verður haldið í Háskólanum í Reykjavík þann 28. september kl. 17:00-19:00 og hvetjum við öll sem geta til að mæta.   Á málþinginu munum við fræðast um þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir á Íslandi í dag þegar kemur að...
Bókasafnið – greinakall

Bókasafnið – greinakall

Til stendur að endurvekja fagtímaritið Bókasafnið og koma fyrsta rafræna tölublaðinu út í nóvember næstkomandi.  Ný ritstjórn er skipuð Hallfríði Kristjánsdóttur (Lbs-Hbs), Maríu Bjarkadóttur (Bókasafn Tækniskólans) og Tinnu Guðjónsdóttur (Bókasafn Menntavísindasviðs...
Hvatningarverðlaun Upplýsingar

Hvatningarverðlaun Upplýsingar

Hvatningarverðlaun Upplýsingar eru veitt annað hvert ár á Bókasafnsdaginn 8. september, alþjóðlegan dag læsis. Verðlaunin eru veitt starfsmönnum og/eða starfsstöðum fyrir einstök verkefni er stuðla að aukinni nýbreytni og þróunarstarfi á bókasöfnum.  Markmiðið með...