Upplýsing tók þátt í viðræðum um stafræn millisafnalán á Norðurlöndum (e-lending across the Nordic countries) með fulltrúum frá norrænu bókasafnafélögunum í vetur. Lokaskýrsla hefur verið kynnt á fundi Norðurlandaráðs sem haldinn var í Þórshöfn í Færeyjum fyrir stuttu.