Mánudaginn 17.júni hefst skráning á ráðstefnuna Nordic Libraries Together 2024 sem haldin verður 4. – 6. september á Oodi bókasafninu í Helsinki, Finnlandi.