Starfsnám á bókasafni Evrópuþingsins

Starfsnám á bókasafni Evrópuþingsins

Bókasafn Evrópuþingsins auglýsir tvær starfsnámsstöður lausar til umsóknar. Starfsnámið er til fimm mánaða og hefst 1. mars 2024. Umsóknarfresturinn er til 31. október 2023. Nánari upplýsingar er að finna á eftirfarandi hlekkjum:...
Yfirlýsing Upplýsingar vegna ráðstefnu IFLA, WLIC í Dubai 2024

Yfirlýsing Upplýsingar vegna ráðstefnu IFLA, WLIC í Dubai 2024

Vegna fyrirhugaðrar ráðstefnu IFLA, WLIC í Dubai 2024 Upplýsing – fagfélag bókasafns- og upplýsingafræða tekur undir með norrænum systurfélögum sem gagnrýna þá ákvörðun IFLA að ætla að halda sína stóru alþjóðlegu ráðstefnu World Library and Information Congress...
Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2023

Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2023

Á Bókasafnadaginn 8. september 2023 voru Hvatningarverðlaun Upplýsingar afhent í þriðja sinn.  Dómnefnd fékk innsendar tvær tilnefningar til umfjöllunar og eftir umræður og mat á þeim, sem voru báðar metnaðarfullar og áhugaverðar, náði nefndin eftirfarandi niðurstöðu:...
Skýrsla – Canadian Public Library Pandemic Response

Skýrsla – Canadian Public Library Pandemic Response

Canadian Public Library Pandemic Response: Bridging the Digital Divide and Preparing for Future Pandemics Á dögunum voru birtar niðurstöður skýrslu um viðbrögð kanadískra almenningsbókasafna við heimsfaraldrinum. Skýrslan var unnin í samstarfi þriggja...
Málþing um vellíðan barna í rafrænum heimi

Málþing um vellíðan barna í rafrænum heimi

Málþing um vellíðan barna í stafrænum heimi verður haldið í Háskólanum í Reykjavík þann 28. september kl. 17:00-19:00 og hvetjum við öll sem geta til að mæta.   Á málþinginu munum við fræðast um þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir á Íslandi í dag þegar kemur að...