Danska bókasafnafélagið sendi frá sér tilkynningu þann 26. apríl 2023 um að sendar hafi verið 2.500 barnabækur sem þýddar voru á úkraínsku til Úkraínu. Tilgangur sendingarinnar var að vekja von í bjósti barna og foreldra þeirra. Paw Østergaard Jensen, formaður...
Vakin er athygli á því að opnað hefur verið fyrir skráningu á IFLA WLIC 2023 í Rotterdam. Early bird gjaldið er til 16. maí nk. Aðildarnúmer Upplýsingar að IFLA er IS-0001 IFLA WLIC 2023: Registration now...
Fimmtánda ráðstefna QQML (Qualitative and Quantitative Methods in Libraries International Conference) verður haldin næsta sumar, 30. maí til 3. júní 2023, í Heraklíon á Krít, Grikklandi. Íslenskir bókasafns- og upplýsingafræðingar eru hvött til að senda inn tillögur...
Velkomin á norræna bókasafnaráðstefnu í Bergen 9. – 11. nóvember nk. Ráðstefnan er framhald af ráðstefnunni Nordic Libraries together – Empowering Society sem haldin var í Svíþjóð árið 2021. Við hlökkum til að taka á móti ykkur í Bergen í tvo daga með...
Nordic Libraries Annual ráðstefnan verður haldin dagana 02-03. nóvember 2022 í Helsinki. Ráðstefnan verður einnig aðgengileg á netinu. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna og skráningu má finna á heimasíðu Nordic Libraries Annual. Nánari...
Á dögunum sendi Úkraínska bókastofnunin út kynningu á listum yfir úkraínskar bækur, bæði fyrir börn og fullorðna, sem auðveldar bókasöfnum að kaupa efni á úkraínsku. Hér má lesa kynninguna í heild sinni: Dear colleagues! The government entity “The Ukrainian Book...