Landsfundur 2010: Ráðstefnuefni

Landsfundur Upplýsingar 2010 – Upplýsingalæsi á 21.öldinni

17.-18.september í Hótel Stykkishólmi.
 
Fundargerð:
 
Erindi:
 
– Birgir Björnsson, umsjónarmaður hvar.is
Hvar.is m.t.t. upplýsingalæsis
 
– Kristín Björgvinsdóttir forstöðumaður bókasafns FFjölbrautaskólans við Ármúla
 
Helga Lind Hjartardóttir námsráðgjafi Fjölbrautaskóla Snæfellinga
 
– Olaf Eigenbrodt University of Hamburg
Upplýsingar um verkefnið og framvindu þess má finna á vefsíðu Olafs: http://olafeigenbrodt.wordpress.com/
 
– Fanney Sigurgeirsdóttir kerfisbókavörður Landskerfis bókasafna
 
Rósa Jónsdóttir formaður Aleflis
Alefli (væntanlegt)
 
– Katrín Jakopsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra

– Fr. Dr. Lux Generaldirektorin Zentral- und Landesbibliothek Berlin, fráfarandi forseti IFLA
Library on the agenda

– Kristín R. Vilhjálmsdóttir Borgarbókasafni
 
——————————
Dagskrá
 
Föstudagur 17. september 2010:
 
09:00 Afhending gagna, kaffi, te
 
10:30 Landsfundur settur. Hrafnhildur Hreinsdóttir, formaður Upplýsingar
 
10:45 Fyrirkomulag Landsfundar. Halldóra Jónsdóttir formaður Landsfundarnefndar
 
11:00 Hvar.is m.t.t. upplýsingalæsis. Birgir Björnsson, umsjónarmaður hvar.is
 
11:30 Upplýsingalæsi / -leikni í HR. Guðrún Tryggvadóttir og Sara Stefánsdóttir bókasafnsfræðingar við HR
  
12:00 Léttur hádegisverður
 
13:30 Upplýsingalæsi / -leikni í íslenskum framhaldsskólum. Kristín Björgvinsdóttir forstöðumaður bókasafns Fjölbrautaskólans við Ármúla
 
14:00 Upplýsingalæsi í framhaldsskóla án skólabókasafns. Helga Lind Hjartardóttir námsráðgjafi Fjölbrautaskóla Snæfellinga. 
 
14:30 Kaffihlé
 
15:00 Upplýsingalæsi og hlutverk bókasafna. Katrín Jakopsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra
 
15:30  Iceland ? a library stroll. Olaf Eigenbrodt University of Hamburg.
 
15:45 Fundarhlé ? faghópar hittast og funda
 
16:30 Stykkishólmur á eigin vegum; Bókasafnið / Eldfjallasafnið / Vatnasafnið  /
Norska húsið / Bjórverksmiðjan Jökull / Gallerí Lundi handverkshús / kirkjurnar / útsýnisganga á Súgandisey við höfnina / sprettur og pottalega í sundlauginni / …
 
18:30 Móttaka ? Hótel Stykkishólmur
 
20:15 Hátíðarkvöldverður. Veislustjóri Sigríður Margrét Guðmundsdóttir frá Landnámssetrinu í Borgarnesi.
Kristín Steinsdóttir formaður Rithöfundasambands Íslands flytur hugvekju.
 
 
Laugardagur 18. september 2010
 
9:30 Hvað er framundan? Fanney Sigurgeirsdóttir kerfisbókavörður Landskerfis bókasafna
 
10:10 Alefli. Rósa Jónsdóttir formaður Aleflis
 
10:30 Kaffihlé
 
11:00 Library on the agenda. Fr. Dr. Lux Generaldirektorin Zentral- und Landesbibliothek Berlin, fráfarandi forseti IFLA
 
12:00 Léttur hádegisverður
 
13:30 Hlutverk bókasafna í þjóðfélaginu, ný verkefni á bókasöfnum, fjölmenning og markaðssetning bókasafna.  Kristín R. Vilhjálmsdóttir Borgarbókasafni sendir okkur heim með fullt af hugmyndum og full eldmóðs!
 
14:15 Landsfundi slitið. Hrafnhildur Hreinsdóttir Formaður Upplýsingar 
 
15:00 Ævintýrasigling um Breiðafjörð með Sæferðum (u.þ.b. 2 klst.) ?
athugið ? siglingin er ekki hluti af dagskrá né af þátttökugjaldi Landsfundar
 
 
dagskrá síðast uppfærð 10.september 2010
———————