Get ég aðstoðað?
Þjónusta og uppbygging bókasafna í nútímasamfélagi
Ráðstefnan er með aðaláherslu á þjónustu og uppbyggingu bókasafna í nútímasamfélgai.
Lykilfyrirlesarar verða Jan Holmquist og Kenneth Korstad Langås .
Eigum góða daga saman í Hafnarfirði!
Dagskrá Landsfundar Upplýsingar 2023

Fimmtudagur 21.september
8:30 Húsið opnar
9:30 Ráðstefnan opnuð
10:00 Jan Holmquist – Aðalfyrirlesari
11:00 Hugrún – Integration and inclusivity
11:30 Sveinn Waage – Húmor
12:00 Hádegishlé
13:00 Kenneth Korstad Langås – Aðalfyrirlesari
14:00 Nexus
14:30 Svanhvít Sif Th. Sigurðardóttir – Framtíð framhaldsskólabókasafna
15:00 Kaffihlé
15:30 Guðrún Ragna Yngvadóttir frá Ask arkitektar – Nýja bókasafnið í Hafnarfirði
16:00 Lok fyrri dags
18:00 Fordrykkur í Hafnarfirði
– boðið verður í hátíðarkvöldverðinn
19:00 Hátíðarkvöldverður

Föstudagur 22.september
9:00 Húsið opnar – morgunhressing
9:30 Sandra Björg Ernudóttir Skarðshlíðarskóla – Bókabrall
10:00 Warning! This book has the power to change lives – Agnes and Elias Våhlund are the married couple behind the children’s book success Handbook for Superheroes that has sold over 1,5 million copies in Sweden alone and has been translated to 23 languages. Each year they also top the list of the most borrowed books in the Swedish libraries.
In this key speech they will share their thoughts and process behind the books as well as their ideas for reaching the young readers
11:00 Kaffihlé
11:30 Saft – Miðlanotkun barna og ungmenna
12:00 Fyrirlestur
12:30 Landsfundi slitið
14:00 Söguganga um Hafnarfjörð

Almennar upplýsingar
Landsfundur Upplýsingar 2023 verður haldinn í Hafnarfirði dagana 21. og 22. september 2023.
Þátttökugjald
– 30.000 kr. fyrir félagsmenn.
– 37.000 kr. fyrir utanfélagsmenn
Ráðstefnugestir innan BHM geta sótt um styrk fyrir ráðstefnugjaldi, gistingu og ferðakostnaði hjá Starfsþróunarsetri háskólamanna eða styrktarsjóð.
Ráðstefnugestir innan starfsmannafélaga sveitarfélaga ættu að geta sótt um styrk í Sameyki (BSRB) fyrir ráðstefnugaldi, ferðakostnaði og gistingu.
Undirbúningsnefnd Landsfundar 2023
Formaður
Sigrún GuðnadóttirRitari
Gunnhildur ÆgisdóttirGjaldkeri
Margrét Berndsen Sigurgeirsdóttir