Search

IFLA Global Vision og Upplýsing

Verkefninu, IFLA Global Vision, var hrundið af stað formlega í apríl á þessu ári og í kjölfarið heimsóttu fulltrúar IFLA sex borgir víðsvegar um heiminn og héldu þar vinnustofur þar sem fulltrúar starfsfólks bókasafna frá ýmsum löndum ræddu saman um framtíð bókasafna.

Fregnir - Fréttabréf Upplýsingar

Skráðu þig í áskrift og fylgstu með því sem er á döfinni hjá félaginu