


Upplýsingar 2023










Fréttir af innlendum vettvangi
Hvatningarverðlaun Upplýsingar
Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna Upplýsingar sem afhent verða í þriðja sinn á Bókasafnsdaginn, föstudaginn 8. september 2023.
Fréttir af erlendum vettvangi
Viðburðir
Morgunkorn – Bókasafnsdagurinn 2023
Þema dagsins er: Lestur er bestur - frá A-Ö Að venju verður haldið sérstakt Morgunkorn að morgni Bókasafnsdagsins þar sem félagsmenn Upplýsingar og starfsmenn bókasafna koma saman, halda upp á Bókasafnsdaginn, þiggja veitingar og hlusta á erindi í tilefni dagsins. Við...
Lesa meira Gróska – vorráðstefna Upplýsingar, Aleflis og Landskerfis bókasafna hf
Upplýsing, Alefli og Landskerfi bóksafna hf. boða til aðalfundar og ráðstefnu fimmtudaginn 25. maí n.k. í Háskólanum í Reykjavík, í stofu M208 kl. 9-12 Clarivate, ProQuest and ExLibris Day 8:45 Registration and refreshments 9:00 Jessica Porter, Account...
Lesa meira Landsfundur Upplýsingar í Hafnarfirði 21. – 22. september 2023
Dagskrá Landsfundar Upplýsingar 2023: Get ég aðstoðað? - Þjónusta og uppbygging bókasafna í nútímasamfélagi - How may I assist?; Service and structure of libraries in modern societies Fimmtudagur 21. september 8:30 Húsið opnar 9:30 Ráðstefnan opnuð 10:00...
Lesa meira Morgunkorn 19. apríl 2023
Hoobla - Giggarar í verkefnadrifnu vinnuumhverfi Næsta morgunkorn Upplýsingar verður þann 19. apríl kl. 9.00 – 10.00 í Bókasafni Kópavogs Harpa Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Hoobla mætir á Morgunkorn og kynnir starfsemina og markmiðið með Hoobla. Hoobla stefnir að því...
Lesa meira Morgunkorn 23. mars 2023
IBBY á Íslandi Næsta morgunkorn Upplýsingar verður þann 23. mars kl. 9.00 – 10.00 í Borgarbókasafni – Grófinni Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir segir frá starfsemi, tilgangi og markmiðum IBBY (International Board on Books for Young People), alþjóðlegum samtökum áhugafólks...
Lesa meira Morgunkorn 9. febrúar
Upplýsinga- og miðlalæsi Næsta morgunkorn Upplýsingar verður þann 9. febrúar kl. 9.00 – 10.00 í Borgarbókasafni - Grófinni. Stafrænn veruleiki skipar sífellt meiri sess í daglegu lífi okkar. Stafrænum lausnum fylgja mikil tækifæri en líka stórar áskoranir og því...
Lesa meira Morgunkorn 26. janúar
Staða stéttar - pallborðsumræður Næsta morgunkorn Upplýsingar verður þann 26. janúar kl. 9.15 – 10.30 á Landsbókasafni. Undanfarið hafa verið umræður um stöðu stéttarinnar. Á morgunkorni að þessu sinni verða pallborðsumræður. Húsið opnar kl. 9.15 með kaffiveitingum og...
Lesa meira Málþing Upplýsingar og Jólagleði
Málþing Upplýsingar - Bókasafn framtíðarinnar Málþing Upplýsingar - Bókasafn framtíðarinnar verður haldið 18. nóvember kl. 12.30 í Skriðu í Stakkahlíð, húsi Menntavísindasviðs HÍ. Dagskrá: Kl. 12:30-12:35 – Setning, formaður Upplýsingar Kl. 12:35-13:10 – Game over –...
Lesa meira Morgunkorn 13. október
Hvað eru skylduskil og hvaða tilgang hafa þau? Næsta morgunkorn Upplýsingar verður þann 13. október kl. 9 - 10 á Landsbókasafni. Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar, fagstjóri skylduskila og gjafa á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni kynnir fyrir okkur...
Lesa meira Morgunkorn á bókasafnsdaginn 2022
Bókasafnsdgurinn 8. september 2022 Þema dagsins er: Lestur er bestur - á öllum tungumálum. Að venju verður haldið sérstakt Morgunkorn að morgni Bókasafnsdagsins þar sem félagsmenn Upplýsingar og starfsmenn bókasafna koma saman, halda upp á Bókasafnsdaginn, þiggja...
Lesa meira