Search

Upplýsing á nú fulltrúa í tveimur fastanefndum IFLA því Anna Torfadóttir, borgarbókavörður, var kjörin í Public Libraries Section fyrir síðasta þingi samtakanna sem haldið var í Durban í Suður Afríku í ágúst s.l. Þórdís T. Þórarinsdóttir var endurkjörin í Classification and Indexing Section. Ætli það sé nú ekki bara nokkuð gott miðað við hina sígildu höfðatölu?


Nánar verður greint frá IFLA þinginu í næsta tölublaði Fregna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *