Search

Þórdís T. Þórarinsdóttir, fyrrv. formaður Upplýsingar, sótti 73. þing IFLA í Durban í Suður-Afríku fyrir hönd félagsins. Þingið var haldið dagana 19. -23. ágúst sl. Skýrslu Þórdísar um þingið má nú lesa hér á vefnum. Skýrsla er á pdf-formi og er 108 KB að stærð.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *