Search

Fræðslufundurinn verður helgaður íslenskri bókaútgáfu 2007. Bjartur, Forlagið, Hið íslenska bókmenntafélag og Salka munu kynna útgáfu sína á árinu og vera með til sýnis útgáfuna fyrir jólin.

 

Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn  20. nóvember kl. 8.15-10.00 að Grand Hótel Reykjavík (Hvammi), Sigtúni 38.


Verð fyrir félagsmenn er 1500 kr. en 2000 kr. fyrir utanfélagsmenn.

Vinsamlegast skráið ykkur fyrir kl. 12 föstudaginn 16. nóvember með því að senda póst á eitthvert netfanganna hér fyrir neðan.

 

Fræðslu- og skemmtinefnd Upplýsingar;
Arnfríður Jónasdóttir [email protected]
Bára Stefánsdóttir [email protected]
Eygló Guðjónsdóttir [email protected]

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *