Fyrstu rafrænu Fregnirnar eru nú komnar á vefinn. Blaðið er eins upp sett og prentaða blaðið og er í pdf-formi. Það kemur miklu betur út nú þar sem myndirnar eru í litum og gaman að sjá myndefnið svona litskrúðugt. Efnið er einnig á sama hátt og undanfarið svo eini munurinn er í raun að blaðið verður ekki sent félögum í pappírsformi. Ritstjórar, Sigrún Klara Hannesdóttir og Þórdís T. Þórarinsdóttir vilja gjarnan heyra viðhorf félaga við þessu nýja formi.
Hér má að lesa blaðið.