Search

Ingibjörg og hennar fólk var svo elskulegt að bjóða félögum í Upplýsingu að koma og skoða bókasafnið hjá Tækniskólanum,  föstudaginn 26. febrúar kl. 16-18.  Tekið verður á móti okkur í aðstöðu safnsins við Háteigsveginn, gamla sjómannaskólahúsinu.


 Það þarf að skrá sig svo hægt sé að átta sig á líklegum fjölda upp á veitingar að gera en boðið verður upp á léttar veitingar.


 


 



 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *