Search

Snemmskráning á IFLA ráðstefnuna í ágúst lýkur 9. júlí

IFLA ráðstefnan verður haldin á netinu í ár, dagana 17. – 19. ágúst. Snemmskráning (Early bird) er til 9. júlí og kostar 65 Evrur fyrir aðildarfélaga.
Skuldlausir félagar í Upplýsingu geta fengið félagsnúmer („use the code [AA-XXXX] when registering“) uppgefið í tölvupósti, skilaboðum eða síma til að njóta afsláttarkjara, bókasöfn með stofnanaðild geta þannig nýtt sér afslátt fyrir þá starfsmenn sem ekki eru í Upplýsingu.