Kæru félagar Upplýsingar!
Skráning í heimsóknina gengur ágætlega en því fleiri því skemmtilegra – svo drífðu þig eftir vinnu á morgun og hittu félagana. Mundu eftir því að skrá þig.
Bókasafnsheimsókn verður í Bókasafn Listaháskóla Íslands núna föstudaginn 21. október. Sara Stefánsdóttir (sem hefur tekið við af Lísu) ásamt öðrum starfsmönnum safnsins, tekur á móti félögum Upplýsingar í húsnæði safnsins í Skipholti 1. Heimsóknin mun standa yfir frá kl. 17-18:30 og boðið verður upp á léttar veitingar. Skrá mig hér https://docs.google.com/