Search
Búið er að opna fyrir skráningu á næsta Morgunkorn Upplýsingar þar sem samstarf Upplýsingar og Símenntunar Háskólans á Bifröst verður kynnt. Morgunkornið verður fimmtudaginn 18. febrúar kl. 8:30 – 9:45 á Bókasafni Garðabæjar.
Smellið hér til að skrá ykkur
 
Hægt verður að horfa á Morgunkornið í beinni útsendingu á Youtube hér: https://www.youtube.com/watch?v=krnyqOif-xU

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *