Search
Loading Events

Aðalfundur Upplýsingar 2025

28 maí

Aðalfundur Upplýsingar verður haldinn 28. maí í hátíðarsal Tækniskólans á Háteigsvegi. Dagurinn verður helgaður málefnum bókasafna.

Skrásetjarar funda fyrir hádegi, aðalfundur Upplýsingar og vorráðstefna notendahóps Gegnis eftir hádegið og síðdegis verður vorgleði Upplýsingar.

Nánari dagskrá og tímasetningar síðar.

Takið daginn endilega frá! Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Tækniskólinn – Háteigsvegur

Háteigsvegur 35–39
Reykjavík, 105 Iceland