Search
Örvun og innblástur eða „dauðar endur“
– um starfsemi ARLIS/Norden
Morgunkorn 27. apríl
 
Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 27. apríl kl 8:30 – 9:45 í Norræna húsinu, Sturlugötu 5, 101 Reykjavík.
 
Gróa Finnsdóttir og Gunnhildur Björnsdóttir fræða okkur um starfsemi ARLIS/Norden – samtök norrænna listbókasafna. Samtökin halda árlega ráðstefnu um áhugaverð efni og er ráðstefnan haldin fimmta hvert ár hér á landi. Í ár er ráðstefnan haldin í Finnlandi.
 
Vefur samtakanna er http://www.arlisnorden.org/
 
Morgunkorninu verður streymt beint á YouTube og mun tengill á streymið verða sendur út bráðlega.
Aðgangur að Morgunkorni er gjaldfrjáls fyrir félagsmenn.
 
Skráningu lýkur kl. 16:00, þriðjudaginn 25. apríl.
 
 Skráið ykkur hér!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *