Search

Aðalfundur og Sirrý 20. maí 2021

Aðalfundur Upplýsingar hefst kl. 13 og að honum loknum kl. 14, ætlar Sirrý Arnardóttir að vera með léttan og hagnýtan fyrirlestur sem hún kallar

FYLLTU Á TANKINN – EFTIR COVID

,,VERKFÆRAKISTA” MEÐ AÐFERÐUM TIL AÐ EFLA SJÁLFSTRAUST, STÆKKA TENGSLANETIÐ OG NJÓTA SÍN MEÐ ÖÐRU FÓLKI (EFTIR KREFJANDI TÍMA COVID) 

Sirrý er löngu þjóðþekkt fyrir áratugastarf í fjölmiðlum auk þess sem hún hefur gefið út fjölmargar bækur og er öflugur fyrirlesari.

Athugið að eingöngu er streymt frá fyrirlestrinum og hægt er að koma inn á hann kl. 14 með tenglinum hér að neðan sem einnig er fyrir aðalfundinn sjálfan.

Beinn tengill:  Click here to join the meeting