Search

Á aðalfundi Upplýsingar í lok apríl veitti félagið viðurkenningu fyrir bestu frumsömdu fræðibók á íslensku fyrir börn árið 2011.
Fyrir valinu varð bókin Lubbi finnur málbein : íslensku málhljóðin sýnd og sungin. Höfundar bókarinnar eru: Þóra Másdóttir og Eyrún Ísfold Gísladóttir talmeinafræðingar.
Verkið er brautryðjendaverk, þar sem ekki hefur komið út bók af þessu tagi á íslensku áður.


Hér má sjá rökstuðning og forsendur valnefndar

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *