Bókasafnstækni

Bókasafnstækni

Nýtt starfsnám á sviði bókasafns- og upplýsingafræða.

Föstudaginn 13. desember 2002 var dreifnámi í bókasafnstækni, starfsnámi fyrir ófag lærða bókaverði, hleypt af stokkunum í Borgarholtsskóla. Þar með lauk nær 3ja ára starfi áhuga hóps sem staðið hafði fyrir undirbúningi námsins.

Fyrstu bókasafnstæknarnir útskrifuðust síðan frá Borgarholtsskóla þann 17. desember 2005. Við það lauk því ferli sem hófst með fyrsta fundi Áhugahóps um menntunarmál ófaglærðra bókavarða þann 6. apríl árið 2000.

Hópinn skipuðu auk undirritaðrar, sem var fulltrúi Upplýsingar og verkefnisstjóri, þær Hulda Björk Þorkelsdóttir, Marta Hildur Richter og Pálína Magnúsdóttir frá Samtökum forstöðumanna almennings- bókasafna (SFA).

Fundargerðir voru skrifaðar fyrir alla vinnufundi vegna starfsins sem eru alls orðnir yfir 80 þegar þetta er ritað. Reglulega var sagt frá þróun mála í Fregnum ? Fréttabréfi Upplýsingar.

Greinina má lesa í heild sinni í Bókasafninu, 30. árg., 2006, bls. 65-74.
Þar er lýst aðdraganda, undirbúningi, námskrá og námsefnisgerð í bókasafnstækni.

Þórdís T. Þórarinsdóttir. ?Bókasafnstækni. Nýtt starfsnám á svið bókasafns- og upplýsingafræða.“ Bókasasafnið, 30. árg., 2006, bls. 65-74.