Farsímavæn dagskrá málþingsins

A

13:00 - Mæting

A

13:30 - Setning málþings

Margrét Sigurgeirsdóttir – forstöðumaður bókasafns Garðabæjar og fulltrúi málþingsnefndar

A

13:35 - Alda Hrannardóttir

Alda Hrannarsdóttir, forstöðumaður bókasafnsins á Patreksfirði: Ástir og örlög bókasafnseinyrkjans.

A

14:00 - Helga Einarsdóttir

Helga Einarsdóttir, verkefnastjóri fræðslu og miðlunar í Bókasafni Kópavogs mun fjalla um skipulagningu viðburða og fræðslu á safninu.avogs.

A

14:30 - Kaffihlé

A

14:50 - Rauha Maarno

Rauha Maarno, framkvæmdastjóri finnska Félags bókasafna- og upplýsingafræða: Change is upon us! Library profession in close-up.

A

15:35 - Pálína Magnúsdóttir

Pálína Magnúsdóttir, Borgarbókavörður, 360° Borgarbókasafnsins – á flugi inn í framtíðina.

A

16:00 Umræður

A

16:30 Málþingi slitið

Jólagleði hefst kl.17 í Fjölbrautaskóla Garðabæjar.