Dagskrá bókasafna á bókasafnsdaginn 2013
Allir safngestir fá bókamerki í tilefni dagsins.
Skuldlaus dagur ? Lánþegar, finnum til allar þær bækur sem hugsanlega
hafa gleymst í hillum eða skúffum og afhendum með brosi á vör því allar
skuldir af bókum sem skilað verður þennan dag fellum við niður.
Bókapokar ? við hefjum sölu á nýjum bókapokum, spörum plastið, veljum margnota poka. Bestu kaupin ! kr. 200.00
Skoðunarferð „baksviðs?
Auglýsing í Skessuhornið ? kemur miðvikudaginn 4. September
Grein í Skessuhornið eftir Ástu Björnsdóttur, bókavörð: Barna- og unglingastarfið í bókasafninu
Facebook síða bókasafnsins / og vefsíða kynnir viðburði sem verða í gangi
Kaffi og konfekt allan daginn
Fundur með fulltrúum frá leikskólum bæjarins í morgunsárið, þar sem
starfsfólk kynnir dagskrá vetrarins, safnheimsóknir og sögustundir;
Bókakoffort ; sem eru í boði leikskólananemendur.
Bókasafnsdagurinn mánudaginn 9. september 2013
Opið einnig á Siglufirði í tilefni dagsins frá klukkan 14:00 – 17:00
– Sektarlaus dagur
– Bókamerki dagsins fyrir alla
– Bestu fræði- og handbækurnar
– Púsluspil (á Siglufirði)
– Heitt á könnunni
Blöðrur, bókamerki,
Nemendur skólans eru fengnir til að skrifa á miða titil, bestu/
uppáhalds, barna-eða unglingabókar sem þau höfðu lesið.
Afraksturinn verður listi/veggspjald yfir barna og unglingabækur sem
þú VERÐUR að lesa.
Brandarar um bækur, bókasöfn og ýmislegt annað settir
skemmtilega upp á vegg á bókasafninu.
útleigu, bækur að gjöf, það verður heitt á könnunni og með því. Sett
verður upp rúlla af umbúðapappír og fólki boðið að taka þátt í að semja
sögu. Einnig útbjuggum við plaköt með?Bókasafnskort opnar dyr að … 30
ástæður sem við teljum upp fyrir því að vera með bókasafnskort og hægt
er að lesa út úr því ákveðið slagorð ?Lestur er bestur, spjaldanna á
milli“.
Gunnarsdóttir kemur í heimsókn. 3 heppnir þátttakendur fá bókagjafir,
allir sem mæta elystir út með gjöf.
hér í Smáraskóla að vera með maraþonlestur. Hann fer þannig fram að
hverjum bekk skólans og starfsmönnum er úthlutaður einn stóll í aðalrými
skólans (alls 17 stólum). Svo er hverjum nemanda og starfsmanni
úthlutað fimm mínútur af deginum til að lesa upphátt og þannig verður
skipst á til 13:00. Þetta hefur ekki verið reynt áður en gaman verður að
sjá hvernig til tekst.
– Gestum Bókasafns Seltjarnarness býðst að taka þátt í gerð
lítillar bókar. Þeir svara spurningunni „hvað er bók??. Svarið getur
verið í hvaða formi sem er, bundnu eða óbundnu máli, myndmáli eða hverju
því sem hverjum og einum dettur í hug. Afraksturinn verður lítið
rit/handbók, útprent og rafrænt, um ?hvað er bók?“. Eyðublöð á safninu.
– 12 ljóð um bækur: http://flavorwire.com/372979/12-beautiful-poems-for-book-lovers/
– Uppáhaldshandbækur bókasafnanna liggja frammi fyrir gesti að kíkja í.
– Veggspjöld og bókamerki
– Glærusýningin Lestur er bestur rúllar allan daginn
Lestrarfélagið Baldur
– Frítt skírteini.
– Sektarlaus dagur.
– Frí bók af söluborði.
– Gestir fylla út seðla og skila til bókavarðar: Uppáhaldsbarnabækurnar mínar og Bækur sem þú mælir með.
– Ljóðalestur
– Bókakynningar:
16.30: Herdís M. Hübner les upp úr þýðingu sinni af Dóttur húshjálparinnar eftir suður-afríska höfundinn Kathryn Stockett.
17.15: Ómar Smári Kristinsson fjallar um hjólabækurnar sínar.
– 2 fyrir 1 á DVD kvikmyndum.
– Sektarlaus dagur .
– Vinningshafar dregnir út í leiknum Sumarlestur fyrir fullorðna. Kilja í boði fyrir 2 heppna.
– Útlán hefjast á nokkrum vinsælum íslenskum tímaritum, m.a. Gestgjafinn, Hús og híbýli, Séð og heyrt og Vikan.
– Bókamerki í tilefni dagsins.
– Kaffi og konfekt.
Aðalsafn, Tryggvagötu 15 kl. 18-19.30
Rithöfundarnir Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Dagmar Trodler, Gerður
Kristný, Job Degenaar, Markéta Hejkalová og Þór Stefánsson lesa úr
verkum sínum. Skáldin lesa upp á móðurmáli sínu og/eða á ensku. Enskum
þýðingum verður dreift til áhorfenda séu þær tiltækar. Orðspor er á
dagskrá Café Lingua sem er vikulegur viðburður í Borgarbókasafni yfir
vetrartímann.
Reykjavík Bókmenntaborg skipulagði dagskrána í tengslum við bókmenntahátíð og heimsþing PEN.
Kringlusafni kl. 17.15-18.15
Ókeypis hraðlestrarnámskeið á vegum Hraðlestrarskólans. Allir velkomnir
og skráning ekki nauðsynleg, bara að mæta með munninn fyrir neðan
nefnið og gleraugun á nefinu ef með þarf.
Í öllum söfnum
Lögð verður áhersla á fræðiefni og fróðleik af ýmsu tagi.Útstillingar á safnefni, skjásýningar og fleira.
Aðalsafn, Ársafn, Foldasafn, Gerðubergssafn og Sólheimasafn
Fróði fræðimaður er búinn að útbúa spennandi pakka með fræðibókum til útláns. Næstum eins og jólin séu komin.
Í öllum söfnum
Gómsætir fróðleiksmolar til upplyftingar fyrir líkama og sál verða á boðstólum.
fyrir yngri börnin. Stóllinn var búinn til í listasmiðju með indverska
listamanninum Baniprossonno á vegum Listasafns Árnesinga s.l. haust og
hefur hann nú verið afhentur bókasafninu að gjöf. Stóllinn verður
staðsettur í barnadeildinni og verður eingöngu notaður sem sögustóll.
Allir sem í hann setjast þurfa að segja eða lesa sögu! Hver skyldi verða
fyrstur til að segja eða lesa sögu úr stólnum?
Sögustund fyrir eldri. Lesið úr minnisstæðum barnabókum. Dregið úr
réttum lausnum í getraunum dagsins. Viðurkenningar veittar fyrir
þátttöku í vali á bestu barnabókinni 2011.
Þjóðarbókhlaða
Kl. 11:00-11:30 Landsbókasafn Íslands 150 ára. 1968. [myndband].
Saga Landsbókasafns Íslands er rakin og skyggnst um á safninu. 30 mín.
Kl. 12:00-13:00 Upplestur ? efni frá Tón- og myndsafni
t.d. Konan ? Maddama, kerling, fröken, frú (íslenskar skáldkonur lesa ljóð sín)
Dauðaskammtur ? Dagur Sigurðarson og Þór Eldon
13:15-13:45 Þjóðarbókhlaða. 1990. [myndband].
Rakin er lauslega saga bókasafna á Íslandi, sagt frá byggingu og stofnun Landsbókasafns
Íslands og Háskólabókasafns. 30 mín.
Kl. 13:00-14:00 Ljóðelskur starfsmaður safnsins gleður augu og eyru starfsmanna og
safngesta með ljóðalestri …
Getraun Þjóðarbókhlöðu – úrslit tilkynnt kl. 16:00!
Bókasafni Reykjanesbæjar:
– Kaffi, safi og kleinur í boði allan daginn
– Blöðrur, veggspjöld og bókamerki út um allt safn
– Niðurstöður vals á bestu barnabókunum – veggspjald og bækur til sýnis
– Uppáhaldsbókin mín – gestir fylla út og skila, verða svo til sýnis í viku
bókarinna
– Smásaga – gestum gefst kostur á að taka þátt í að skrifa smásögu
– ljóð eftir Suðurnesjahöfunda lesin upp af verðlaunahöfum í Stóru
upplestrarkeppninni
– 2. bekkur Holtaskóla flytur lagið Stingum af með söng og táknmáli
– 4 ára börn á Tjarnaseli flytja ljóðið Gestir í gamla trénu
– Lánþegi ársins útnefndur
– allt frítt (lánþegaskírteini, ljósritun, DVD myndir, sölublækur, sektir
felldar niður)
– Sýning á verkum Einars Más Guðmundssonar – í tilefni bókmenntaverðlauna
sem hann hlaut um daginn
– sýningin Minningar frá fermingardeginum – starfsfólk minnist dagsins í
máli, myndum og munum
– verðlaunastuttmyndin og myndir úr ljósmyndasamkeppninni á skjá
sjá frétt og myndir á vef safnsins:
http://bokasafn.reykjanesbaer.
-
Kaffi á könnunni
-
Frí bók að eigin vali úr söluhillu á meðan birgðir endast
-
Skemmtileg getraun, frítt lán á dvd í verðlaun
-
Sektarlaus dagur
-
Bóka-happdrætti
-
Gjafabækur
-
Origami-föndur
-
Kaffi og kókostoppar
-
Um kvöldið kl. 20 eru tónleikar Menningarvors í Mosfellsbæ:
-
,,Sungið og svingað?
-
Egill Ólafsson og Tríó Reynis Sigurðssonar
-
Allir velkomnir – aðgangur ókeypis
-
-
Á Bókasafni Árborgar Selfossi verður opnuð sýning um
Jane Austen, hennar líf og munir tengdir þessu rómantíska tímabili.
Þetta er sýning sem vindur upp á sig og mun ná hámarki á Vori í Árborg
með Teboði sem verður nánar auglýst síðar. -
Harpa Jónsdóttir verður með sýningu á listútsaumi en
hún hefur meðal annars sýnt í Þjóðminjasafninu og Handverki og hönnun í
Ráðhúsinu. -
Þá verður einnig hægt að kaupa bækur notaðar og nýjar og verðið reiknað pr. kíló, kílóverð á bókum þennan dag verður kr. 400
-
Lista yfir eftirminnilegustu barnabækurnar birtur – valinn af starfsmönnum bókasafna .
-
Bókasafnsdagsbókamerki fyrir alla.
-
Viðhorfskönnun til lesturs ? niðurstöður.
-
Upplýsingar á plakötum ? skjávarpa um góð áhrif lesturs.
-
?Lestur er bestur“ liggur frammi á nokkrum tungumálum.
-
Bæklingur með grein sem kom út eftir Hrafn og Margréti um gildi lesturs liggur frammi
Kl. 14 starfsmenn lesa Abbalabbalá og fleira
Kl. 15 starfsmenn lesa Egilssögu og fleira
Kl. 16 starfsmenn lesa Slysaskot í Palestínu og fleira
Kl. 17 starfsmenn lesa Únglingurinn í skóginum og fleira
Kl. 17:30 til 17:50 Bókakonan. Clara Folenius dansar í Listvangi (eingöngu á Aðalsafni)
http://borgarbokasafn.is/desktopdefault.aspx/tabid-2880/4650_read-30984
hugsanlega hafa gleymst í hillum eða skúffum og afhendum með brosi á vör
því allar skuldir af bókum sem skilað verður þennan dag fellum við
niður
-
Kl. 14:00 og kl. 16:00 – Fox leiðangurinn 1860.
Baldur Böðvarsson, fyrrverandi stöðvarstjóri, les úr nýrri þýðingu sinni
um Fox leiðangurinn 1860. Foxleiðangurinn var farinn til að kanna
möguleika á lagningu sæsímastrengs milli Evrópu og Ameríku m.a. um
Færeyjar, Ísland og Grænland. -
Kl. 17:00 – Hvernig verður hugmynd að heilli bók?
Sólveig Pálsdóttir, leikkona og framhaldsskólakennari, segir frá og les
uppúr bók sinni Leikaranum sem kemur út hjá JVP – Forlaginu uppúr miðjum
maí.
Einars Jónssonar er í salnum Eiðisskeri. Einnig verða minni sýningar um
safnið svo sem sýningarkassi sem tengist fermingum og annar sem tengist
minningum um Titanic.
allra bókasafna landsins hvaða barna- og unglingabækur væru bestar að
þeirra mati og verður listi með þeim bókunum uppi á safninu. Sagt verður
frá þeim bókum sem bókaverðir á Seltjarnarnesi halda mest uppá og búin
til stafasúpa með bókaheitunum sem gestir geta reynt sig við.
starfsfólk skólans til það skrifa á miða titil, bestu/uppáhalds,
barna-eða unglingabókar sem þau höfðu lesið eða hlustað á.
Afraksturinn verður listi/veggspjald yfir barna og unglingabækur sem þú VERÐUR að lesa.
-
Skoðunarferð um húsakynni safnsins kl. 11:00, kl.
14:00 og kl. 17:00. Gestir fá að kynnast starfi bókavarða. Gert er ráð
fyrir að kynning taki 15 mín -
Bókamarkaður, gamlar afskrifaðar bækur seldar eftir vikt
-
Bókmenntagetraun í gangi allan daginn – óvæntur glaðningur fyrir heppna þátttakendur ( bókasafnsbangsar )
-
Listi birtur yfir 100 bestu íslensku bækurnar að mati starfsfólks bókasafna. Bækurnar sem þú verður að lesa
-
Bókamerki í tilefni dagsins
-
Taktu þátt í vali á 100 bestu bókunum. Niðurstöður verða sett í útstillingu í safninu
-
Heitt kaffi á könnunni allan daginn
-
Gefins bókamerki
-
Tvær bókasýningar með úrvali af 100 bestu íslensku bókunum
-
Fundnar til bækur eftir höfunda sem hafa skrifað bæði fyrir börn og fullorðna.
-
Þar sem að þetta er líka skólabókasafn verður bókmenntagetraun lögð fyrir starfsfólk skólans.
-
Svo verða blöðrur blásnar upp í tilefni dagsins og sparibrosið líka
http://sites.google.com/site/bokasafnidihveragerdi og á Facebook
-
Við kynnum lista yfir 100 bestu íslensku bækurnar að mati bókasafnsstarfsmanna landsins
-
Bjóðum upp á bókmenntagetraunir fyrir börn og fullorðna, brandarakeppni um bækur, bókasöfn og bókaverði
-
Öskudagsmyndirnar 2011 rúlla á skjánum.
-
Við sýnum gestum hvernig við plöstum bækur og hvernig á að skrá sig á „mínar síður“ og leita í okkar safni á Gegnir.is.
-
Einnig bjóðum við upp á sögustundir og bókakynningar, þar sem bókasafnsstarfsfólkið kynnir uppáhaldsbækurnar sínar.
-
Allir gestir dagsins fá bókamerki að gjöf
Það verður nóg að gera allan daginn. Tímasetningar má
sjá á safninu, á heimasíðunni. Við bjóðum alla velkomna til okkar eins
og endranær.
http://bokasafn.fludir.is/
-
Sektarlaus dagur
-
Börn á aldrinum 6-12 geta valið bestu barnabókina sem kom út árið 2010
-
Heitt á könnunni
-
Djús – kex
-
Lestrardagbækur
-
Bókamerki
-
Blöðrur
tilefni bókasafnsdagsins ætlar skólasafn Laugarnesskóla að efna til
ljóðasamkeppni sem fellst í því að yrkja ljóð með bókatitlum (sjá mynd).
Þátttakendur eru foreldrar og starfsfólk.
Síðan bjóðum við nemendum að skrifa með sérstökum glerlitum titil
uppáhalds bókar þeirra á glugga skólasafnsins ásamt nafni sínu.
Nemendur fá bókamerki í tilefni dagsins.
1.-7. Bekkur kemur á skólasafnið og hlustar á ævintýrið um Nýju fötin
keisarans, en stór hópur nemenda er að undirbúa leiksýningu sem byggt er
á þessu ævintýri.
8.-10. Bekkingar ætla að finna gott slagorð fyrir skólasafnið sitt. Á bókasafninu hefur verið settur upp ?slagorðaveggur“
lesa stuttar sögur fyrir nemendur í hádegishléi, fimmtudaginn 14.
apríl.
nemendur frá 8:30 ? 9:10 og 12:20-13:35. Á þeim tímum geta nemendur
komið og kynnt sér safnkostinn ? skoðað tímaritin ? lesið bækur eða bara
látið sér líða vel á safninu. Nemendur fá einnig gefins sérstök
bókamerki í tilefni dagsins.
-
Taktu þátt í vali á 100 bestu bókunum, úrslit verða kynnt á Vori í Áborg. Í boði í öllum útibúum.
-
50 % afsláttur á nýjum skírteinum til nýrra lánþega. Í boði í öllum útibúum
-
Sýningin Vorkoma opnuð: skírnarkjólar, brúðarkjólar,
sumarkjólar, brúðarmyndir, skraut og skemmtilegheit. Verslanirnar
Hosiló og Sjafnarblóm leggja sýningunni lið. -
Heitt á könnunni allan daginn og góður munnbiti með.
-
Getraun fyrir börn og fullorðna ? dregið úr réttum lausnum kl. 17.15. Nýjar kiljur í verðlaun
-
Ný sýning í Listagjánni: feðginin Elfar Guðni og Valgerður Þóra sýna verk sín.
Í boði hjá Bókasafni Árborgar Eyrarbakka:
-
Sýning á bókum sem prentaðar voru á Eyrarbakka
http://bokasafn.lhi.is
-
Kennarar mæla með bókum – uppstillingar
-
Nemendur mæla með bókum – uppstillingar
-
Nýir lánþegar fá ókeypis lánþegaskírteini í eitt ár
-
Súkkulaðirúsínur og bókamerki fyrir gesti
-
Sektarlaus dagur gegn því að safngögnum sé skilað
-
Getraun úr íslenskum bókmenntaverkum, verðlaun í boði
-
Notendafræðsla um leit í Gegni á klukkutíma fresti
-
Sögupokar kynntir kl. 15, 16 og 17
-
Gamlir bókasafnsmunir til sýnis
-
Allir fá bókamerki að gjöf
-
Veitingar í boði
Opnað fyrir aðgengi að rafbókum á sænsku
Bókasafn Norræna hússins í Reykjavík mun opna fyrir aðgang að rafrænum bókum og hljóðbókum á sænsku frá Elib í Svíþjóð.
Lánþegar bókasafnsins munu geta hlaðið niður rafbókum á ýmiskonar
rafbókalesara og hlustað á ,,streymandi? hljóðbækur á sænsku í gegnum
internetið.
Dagskrá fimmtudaginn 14. apríl kl. 11.45 – 13.15
-
Kl. 11.45 – 12 veitingar
-
Kl. 12 Max Dager forstjóri Norræna hússins býður gesti velkomna
-
Margrét Ásgeirsdóttir yfirbókavörður og Pia Viinikka bókasafnsfræðingur sýna og opna aðgang að rafrænum bókum
-
Árni Matthíasson blaðamaður ? segir frá langri reynslu af notkun rafbóka og hefur mikið skrifað og fjallað um rafbækur
-
Hrafnhildur Hreinsdóttir formaður Upplýsingar ? fjallar um stöðu bókasafna, væntingar og framtíðarsýn hvað varðar rafbækur
-
Að lokum geta gestir skoðað í bókasafninu hin ýmsu form rafbókalesara: iPad, lesbretti, Kyndil
verður kynning á safninu á innri vef stofnunarinnar og síðan verður efnt
til ljóðaþríþrautar þar sem verðlaun verða í boði. Og svo verða
auðvitað plakötin og blöðrurnar góðu notað til að minna á safnið. Um
þessar mundir fer einnig fram grisjun á safninu og verður gestum
(starfsfólki stofnunarinnar) gefin kostur á bókum og tímaritum áður en
öðrum verða boðin þau. Svo er bara meiningin að reyna að vera elskulegri
en aðra daga og mæta í sparifötunum 🙂
www.bokasafnhafnarfjardar.is
www.facebook.com/bokasafnhafnarfjardar
-
Ratleikur – Um safnið og á heimasíðunni okkar.
-
Grúsk – Grúskið í gömlum úrklippum og takið með heim.
-
Vinsælustu bækurnar
-
Hugmyndakassi – Nýbreytni á safninu
-
Fúsi froskagleypir kemur í heimsókn kl. 17.00
-
Heitt á könnunni
Dregið verður úr réttum lausnum í ratleik mánudaginn 18. apríl.
Nöfn vinningshafa verða birt á heimasíðu bókasafnsins.
-
Gestir okkar er koma á safnið á bókasafnsdeginum og
taka bók eða annað safnefni að láni fá bók að gjöf frá safninu. Búið er
að pakka bókinni inn. -
Sektarlaus dagur. Þennan dag er boðið upp á aflausn gamalla bókasynda.
-
Nýir lánþegar fá ókeypis bókasafnsskírteini er gildir í eitt ár.
-
Samkeppni um bestu bók safnsins hefst og stendur út maí. Nánar kynnt á safninu.
-
Kynning á uppáhaldsbókum í söfnum landsins. Bækurnar verða til sýnis og útláns í áhersluhillum safnsins.
http://stofnanir.hi.is/bokasafn/
-
Kynning og útibú þar sem hægt verður að fá lánaðar bækur, verður sett upp í Skála, hluta af matsal stúdenda
-
Bókasafnsbrandarar settir upp víðs vegar um húsið
-
Örvar með myndum úr bókasafninu vísa leiðina í safnið
-
Lauflétt getraun með páskaeggi í verðlaun
-
Skreytum safnið sjálft með nýjum uppstillingum o.fl. og leggjum áherslu á gulan lit í anda páskanna.
-
Bókamerkjasýning
-
Stafasúpa
-
Páskahappdrættið í fullum gangi ? málverkasýning Jóhannesar K. Kristjánssonar er í Eiðisskeri
-
Boðið verður upp á hressingu!
-
Bækur sem allir ættu að lesa! (Listi yfir bestu
bækurnar, að mati lánþega (ísl. & erl.), liggur frammi frá 7.apríl ?
hægt að bæta á hann út apríl.) -
Lánþegar setja uppástungur um nýbreytni (eða annað) á safninu, í hugmyndakassa!
-
Bókamerki dagsins!
-
Bókar-brot (föndur)!
Borgarbókasafni og ætlum við að því tilefni að bjóða þeim sem ekki eiga
hjá okkur bókasafnsskírteini upp á frítt bókasafnsskírteini sem gildir í ár.
-
Bjóða upp á smávegis góðgæti á safninu.
-
Hengja texta úr bókum og slagorð upp um alla veggi.
-
Gefa bókamerki.
-
Bjóða gestum að skoða geymslunar okkar
-
Fá gesti til að velja uppáhalsdsbókina eftir íslenskan höfund.