Dagskrá Landsfundar 2008

Föstudagur 10. október  


09:00    Afhending gagna09:30    Sigrún Klara Hannesdóttir, formaður Upplýsingar, setur
             fundinn09:45   Anna Sigríður Einarsdóttir, formaður Landsfundarnefndar,
            fer yfir fyrirkomulag landsfundar10:00   Fjölþjóðlegt samfélag ? hvernig geta bókasöfn mætt
            fjölmenningunni? Amal Tamimi10:30   Kaffihlé11:00   Olaf Eigenbrodt, starfsmaður við Humboldt-háskóla í
            Þýskalandi, fjallar um hönnun bókasafna 
            Fyrirlestur 1 (PDF)
            Fyrirlestur 2 (PDF)
            Tekið skal fram að glærum frá fyrirlestrinum er skipt hér í tvo hluta vegna stærðar skjalsins.12:00   Léttur hádegisverður12:45    Bókin og borgin. Jóhannes Þórðarson, Listaháskóla
             Íslands13:30    Um Gegni:
14:00    Bókmenntafyrirlestur. Kristín Marja Baldursdóttir14:30    Upplýsingar frá Landsfundarnefnd14:40    Kaffihlé15:00    MÁLSTOFUR • Kynning á námi í bókasafnstækni. Kristján Ari Arason
  Fyrirlestur PDF
 • Framhaldsnám í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Ágústa Pálsdóttir
  Fyrirlestur PDF
 • Kynning á möguleikum Menntaáætlunar Evrópusambandsins – Comenius, Leonardó og Grundtvig. Margrét Jóhannsdóttir og Þorgerður Björnsdóttir
 • Framtíðarsýn Upplýsingar. Sigrún Klara Hannesdóttir
 • Þýðingar.  Friðrik Rafnsson
 • Námskeið á vegum Landskerfis bókasafna


15:45   Fundarhlé ? Fundir faghópa • Hér gefst svigrúm fyrir faghópa til að hittast. Forsvarsmenn þeirra hafi samband við Ásdísi Huld í landsfundarnefnd svo hægt sé að taka frá stofu. Nú þegar tilkynnt:


   • Þallarfundur
   • Fundur forstöðumanna almenningsbókasafna


18:30   Móttaka á Bókasafni Hafnarfjarðar  ? í boði
            Hafnarfjarðarbæjar • Gaflararúntur:
  Eftir móttökuna verður rútuferð með krókaleiðum á leið í hátíðarkvöldverðinn; bærinn skoðaður frá skemmtilegum sjónarhornum með leiðsögn Björns Péturssonar, bæjarminjavarðar.
  ATH: Hægt er að fá far með rútunni til baka að Bókasafni Hafnarfjarðar fyrir þá sem vilja flytja bílana sína upp að Flensborgarskóla.


20:00   Hátíðarkvöldverður í sal Flensborgarskóla
Laugardagur 11. október09:30    Viðskiptavinurinn/Upplýsingaþjónusta. Þórkatla
             Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur

             Fyrirlestur PDF10:15   Kynningarnefnd bókasafna. Barbara Guðnadóttir10:30   Kaffihlé11:00   Upplýsingaleikni. Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir
            Fyrirlestur PDF11:30   Örfyrirlestrar: • E-bækur. Óskar Guðjónsson
  Fyrirlestur PDF1 
 • Rafræn tímarit. Halldóra Þorsteinsdóttir
  Fyrirlestur PDF
 • Hvar.is. Birgir Björnsson


12:15   Álfaheimsókn og léttur hádegisverður13:30   Sýn tveggja bæjarstjóra á upplýsingasamfélagið, reynsla af
            bókasöfnum o.fl. • Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði og Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri á Akureyri


14:15   Sigrún Klara Hannesdóttir, formaður Upplýsingar, slítur
            Landsfundi