Fagefni

Hér undir liðnum Fagefni er safnað saman efni og upplýsingum sem tengist starfi og vettvangi Upplýsingar. Þar má nefna: siðareglur stéttarinnar, kennsluvef um upplýsingalæsi, aðsendar greinar og erindi og viðurkenningar.

 

Ef þú hefur í höndunum eða vilt koma með ábendingar um áhugavert efni, hafðu þá samband við vefstjóra