Jólagleði 22. nóvember 2024

Jólagleði 22. nóvember 2024

Jólagleði Upplýsingar verður haldin 22. nóvember í húsnæði Bókasafns Kópavogs kl. 18:00. Við bjóðum upp á léttar og ljúffengar veitingar og hljómsveitin Eva mun ylja okkur um hjartarætur. Félagar í Upplýsingu greiða ekkert fyrir jólagleðina. Utanfélagsfólk greiðir...
VIKA 17 – Vefráðstefna 5. nóvember 2024

VIKA 17 – Vefráðstefna 5. nóvember 2024

Vefráðstefna 5.nóvember kl. 09-10:30 Streymi:  www.kirjastokaista.fi/en/live (finnska bókasafnarásin) Hvað er vika 17: VIKA 17 er Norræn vitundarvakningarvika með áherslu á 17 heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Verkefnið byggir á samvinnu bókasafna,...
Útskrift í upplýsingafræði

Útskrift í upplýsingafræði

Laugardaginn 15. júní fór fram brautskráning frá Háskóla Íslands. Einn brautskráðist með BA gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði og þrjár með MIS gráðu í upplýsingafræði. Á myndinni má sjá Ólaf Rastrick, deildarforseta Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideildar,...
Skráning á Nordic Libraries Together 2024

Skráning á Nordic Libraries Together 2024

Mánudaginn 17.júni hefst skráning á ráðstefnuna Nordic Libraries Together 2024 sem haldin verður 4. – 6. september á Oodi bókasafninu í Helsinki, Finnlandi.  Nánari...
Skýrsla um stafræn millisafnalán á Norðurlöndum

Skýrsla um stafræn millisafnalán á Norðurlöndum

Upplýsing tók þátt í viðræðum um stafræn millisafnalán á Norðurlöndum (e-lending across the Nordic countries) með fulltrúum frá norrænu bókasafnafélögunum í vetur. Lokaskýrsla hefur verið kynnt á fundi Norðurlandaráðs sem haldinn var í Þórshöfn í Færeyjum fyrir...