Í kjölfar nýrrar samstarfsyfirlýsingar meirihlutans í borgarstjórn – þar sem lofað er að auka safnkost skólabókasafna – sendu þrjú félög á sviði bókasafns- og upplýsingafræða skóla- og frístundaráði Reykjavíkur bréf, þar sem þau skora á borgina að gera markvissar úrbætur í málefnum safnanna. Félögin eru Upplýsing – félag bókasafns og upplýsingafræða,