Search

Jólagleði 22. nóvember 2024

Jólagleði Upplýsingar verður haldin 22. Nóvember í húsnæði Bókasafns Kópavogs. Við bjóðum upp á léttar og ljúffengar veitingar og hljómsveitin Eva mun ylja okkur um hjartarætur. Nánari dagskrá kemur síðar. Takið daginn […]

Útskrift í upplýsingafræði

Laugardaginn 15. júní fór fram brautskráning frá Háskóla Íslands. Einn brautskráðist með BA gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði og þrjár með MIS gráðu í upplýsingafræði. Á myndinni má sjá Ólaf […]

Opið fyrir umsóknir í Bókasafnasjóð

Umsóknarfrestur vegna úthlutunar úr Bókasafnasjóði 2024 er 15. mars 2024, kl 15:00. Við úthlutun styrkja árið 2024 njóta forgangs umsóknir sem tengjast markmiðum bókasafnalaga (6.gr) um að efla lestraráhuga og upplýsingalæsi. […]

Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2023

Á Bókasafnadaginn 8. september 2023 voru Hvatningarverðlaun Upplýsingar afhent í þriðja sinn.  Dómnefnd fékk innsendar tvær tilnefningar til umfjöllunar og eftir umræður og mat á þeim, sem voru báðar metnaðarfullar […]

Málþing um vellíðan barna í rafrænum heimi

Málþing um vellíðan barna í stafrænum heimi verður haldið í Háskólanum í Reykjavík þann 28. september kl. 17:00-19:00 og hvetjum við öll sem geta til að mæta.   Á málþinginu […]

Bókasafnið – greinakall

Til stendur að endurvekja fagtímaritið Bókasafnið og koma fyrsta rafræna tölublaðinu út í nóvember næstkomandi.  Ný ritstjórn er skipuð Hallfríði Kristjánsdóttur (Lbs-Hbs), Maríu Bjarkadóttur (Bókasafn Tækniskólans) og Tinnu Guðjónsdóttur (Bókasafn […]

Hvatningarverðlaun Upplýsingar

Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna Upplýsingar sem afhent verða í þriðja sinn á Bókasafnsdaginn, föstudaginn 8. september 2023.

Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, boðar til þjóðfundar um framtíð skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 6. mars kl. 9:00–16:00 í Silfurbergi í Hörpu og í streymi á vef Stjórnarráðsins. Boð […]

Opið er fyrir umsóknir í Bókasafnasjóð

Umsóknarfrestur er til 15. mars 2023. Sjóðurinn styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Sjóðnum er heimilt að styrkja önnur verkefni til að efla faglegt […]

Fregnir - Fréttabréf Upplýsingar

Skráðu þig í áskrift og fylgstu með því sem er á döfinni hjá félaginu