Jólagleði Upplýsingar verður haldin 22. nóvember í húsnæði Bókasafns Kópavogs kl. 18:00. Við bjóðum upp á léttar og ljúffengar veitingar og hljómsveitin Eva mun ylja okkur um hjartarætur. Félagar í Upplýsingu greiða ekkert fyrir jólagleðina. Utanfélagsfólk greiðir...
Laugardaginn 15. júní fór fram brautskráning frá Háskóla Íslands. Einn brautskráðist með BA gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði og þrjár með MIS gráðu í upplýsingafræði. Á myndinni má sjá Ólaf Rastrick, deildarforseta Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideildar,...
Umsóknarfrestur vegna úthlutunar úr Bókasafnasjóði 2024 er 15. mars 2024, kl 15:00. Við úthlutun styrkja árið 2024 njóta forgangs umsóknir sem tengjast markmiðum bókasafnalaga (6.gr) um að efla lestraráhuga og upplýsingalæsi. Markmið Bókasafnasjóðs er að efla...
Á Bókasafnadaginn 8. september 2023 voru Hvatningarverðlaun Upplýsingar afhent í þriðja sinn. Dómnefnd fékk innsendar tvær tilnefningar til umfjöllunar og eftir umræður og mat á þeim, sem voru báðar metnaðarfullar og áhugaverðar, náði nefndin eftirfarandi niðurstöðu:...
Í tilefni af 100 ára afmæli Borgarbókasafnsins er fagfólki á sviði bókasafna og öðrum áhugasömum boðið á ráðstefnuna Nordic Libraries Together dagana 18. – 20. október 2023 í Reykjavík. Um er að ræða ráðstefnu sem haldin er að frumkvæði NINJA, samráðsvettvangs...
Málþing um vellíðan barna í stafrænum heimi verður haldið í Háskólanum í Reykjavík þann 28. september kl. 17:00-19:00 og hvetjum við öll sem geta til að mæta. Á málþinginu munum við fræðast um þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir á Íslandi í dag þegar kemur að...