Hvatningar
verðlaunin afhent

Hvatningarverðlaun Upplýsingar voru veitt í fjórða sinn mánudaginn 8. september sl., á alþjóðlegum degi læsis og Bókasafnsdeginum í Bókasafni Mosfellsbæjar. Heiti verkefnisins er „Bókaklúbbur – val á unglingastigi grunnskóla“ og […]
28. maí – Aðalfundur, Vorgleði og margt fleira

Aðalfundur Upplýsingar verður haldinn 28. maí í hátíðarsal Tækniskólans á Háteigsvegi. Dagurinn verður helgaður málefnum bókasafna. Skrásetjarar funda fyrir hádegi, aðalfundur Upplýsingar og vorráðstefna notendahóps Gegnis eftir hádegið og síðdegis verður vorgleði Upplýsingar.
Upplýsing skorar á Reykjavíkurborg að styrkja skólasöfnin

Í kjölfar nýrrar samstarfsyfirlýsingar meirihlutans í borgarstjórn – þar sem lofað er að auka safnkost skólabókasafna – sendu þrjú félög á sviði bókasafns- og upplýsingafræða skóla- og frístundaráði Reykjavíkur bréf, þar […]
Hvatningar
verðlaun 2025 – Tilnefningar

Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna Upplýsingar sem afhent verða í fjórða sinn á Bókasafnsdaginn þann 8. september 2025.
ARLIS/Norden ráðstefna 6. júní 2025

ARLIS/Norden, félagsskapur listbókasafna á norðurlöndunum, heldur sína árlegu ráðstefnu í Reykjavík í ár. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er The Arts and the Cultural Heritage og verður fjallað um áhrif […]
Þátttökukönnun fyrir Landsfund Upplýsingar 2025

Landsfundur Upplýsingar verður að þessu sinni haldinn á Selfossi, dagana 16. og 17. október. Við biðjum félagsfólk að svara örstuttri könnun til að áætla fjölda þátttakenda.
Jólagleði 22. nóvember 2024

Jólagleði Upplýsingar verður haldin 22. Nóvember í húsnæði Bókasafns Kópavogs. Við bjóðum upp á léttar og ljúffengar veitingar og hljómsveitin Eva mun ylja okkur um hjartarætur. Nánari dagskrá kemur síðar. Takið daginn […]
Útskrift í upplýsingafræði

Laugardaginn 15. júní fór fram brautskráning frá Háskóla Íslands. Einn brautskráðist með BA gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði og þrjár með MIS gráðu í upplýsingafræði. Á myndinni má sjá Ólaf […]
Opið fyrir umsóknir í Bókasafnasjóð

Umsóknarfrestur vegna úthlutunar úr Bókasafnasjóði 2024 er 15. mars 2024, kl 15:00. Við úthlutun styrkja árið 2024 njóta forgangs umsóknir sem tengjast markmiðum bókasafnalaga (6.gr) um að efla lestraráhuga og upplýsingalæsi. […]
Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2023

Á Bókasafnadaginn 8. september 2023 voru Hvatningarverðlaun Upplýsingar afhent í þriðja sinn. Dómnefnd fékk innsendar tvær tilnefningar til umfjöllunar og eftir umræður og mat á þeim, sem voru báðar metnaðarfullar […]