Creating Knowledge is a conference for anyone interested in learning and information literacy in higher education. The conference has been arranged in Nordic countries by NordINFOLIT, a Nordic network for information literacy, since 1999. The 11th Creating Knowledge...
Danska bókasafnafélagið sendi frá sér tilkynningu þann 26. apríl 2023 um að sendar hafi verið 2.500 barnabækur sem þýddar voru á úkraínsku til Úkraínu. Tilgangur sendingarinnar var að vekja von í bjósti barna og foreldra þeirra. Paw Østergaard Jensen, formaður...
Hvatningarverðlaun Upplýsingar eru veitt annað hvert ár á Bókasafnsdaginn 8. september, alþjóðlegan dag læsis. Verðlaunin eru veitt starfsmönnum og/eða starfsstöðum fyrir einstök verkefni er stuðla að aukinni nýbreytni og þróunarstarfi á bókasöfnum. Markmiðið með...
Vakin er athygli á því að opnað hefur verið fyrir skráningu á IFLA WLIC 2023 í Rotterdam. Early bird gjaldið er til 16. maí nk. Aðildarnúmer Upplýsingar að IFLA er IS-0001 IFLA WLIC 2023: Registration now...
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, boðar til þjóðfundar um framtíð skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 6. mars kl. 9:00–16:00 í Silfurbergi í Hörpu og í streymi á vef Stjórnarráðsins. Boð var sent til haghafa í síðustu viku og hafa þegar yfir 300...
Umsóknarfrestur er til 15. mars 2023. Sjóðurinn styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Sjóðnum er heimilt að styrkja önnur verkefni til að efla faglegt samstarf bókasafna innanlands og utan. Öll bókasöfn...