Á Bókasafnadaginn 8. september 2021 voru Hvatningarverðlaun Upplýsingar veitt öðru sinni, Bókasafn móðurmáls hlaut þau að þessu sinni. Rósa Björg Jónsdóttir fékk afhentan Spóa úr smiðju Hafþórs Ragnars Þórhallssonar til eignar af þessu tilefni. Umsögn dómnefndar var svohljóðandi. Í innsendri lýsingu á verkefninu kemur fram að Bókasafn móðurmáls stuðli að