Í tilefni af Bókasafnsdeginum í september verður efnt til spurningakeppni um íslenskar glæpasögur. Keppnin verður haldin 5. september í öllum almenningsbókasöfnum sem taka þátt. Ævar Örn Jósepsson, formaður Hins íslenska glæpafélags semur og útbýr keppnina, söfnunum að kostnaðarlausu, en bókasöfnin sjá um að halda hana, hvert á sínum stað. Þema verkefnisins mun jafnframt „smita“