Fræðibækur fyrir börn






Eftirfarandi bækur sem hlotið hafa viðurkenningu sem besta frumsamda fræðibók ársins fyrir börn.


2011  Lubbi finnur málbein : íslensku málhljóðin sýnd og sungin
         eftir Þóru Másdóttur og Eyrúnu Ísfold Gísladóttur.
2003-2010   Engin fræðibók fyrir börn stóðst lágmarkskröfur
2002  Auður Jónsdóttir:  Skrýtnastur er maður sjálfur.  Hver var
         Halldór Laxness? 
Reykjavík, Mál og menning
2001 Engin fræðibók fyrir börn var gefin út á árinu.
2000  Engin fræðibók fyrir börn stóðst lágmarkskröfur
1999  Stefán Aðalsteinsson. Landnámsmennirnir okkar.
         Reykjavík, Mál og menning
1993-1998  Engin fræðibók fyrir börn stóðst lágmarkskröfur
1992  Stefán Aðalsteinsson og Björn Þorsteinsson. Fuglarnir okkar.
         Reykjavík, Bjallan.