Hjá alþjóðasamtökum IFLA stendur nú yfir umfangsmikil leit að fulltrúm í ýmsar nefndir og ráð, auk formanns og gjaldkera þarf að kjósa fulltrúa í stjórn samtakanna, fulltrúa í Evrópudeild og fulltrúa í ráðgjafarnefnd um menningararf svo fátt eitt sé nefnt. Nánar um kosningarnar: https://www.ifla.org/node/93676

Framboðsfrestur er til 16. apríl næstkomkandi og kosið verður til 2ja ára, frá ágúst 2021 til ágúst 2023, í nefndirnar þarf 3 meðmælendur.
 
Nánar um fulltrúadeild Evrópu: Regional Division Committee  Europe
Nánar um ráðgjafarnefnd um menningararf: AdvisoryCommittee for Cultural Heritage

Á fundi norrænna bókavarðafélaga þann 8. mars sl. var meðal annars rætt um mikilvægi þess  koma 
fólki frá Norðurlöndunum í eftirfarandi nefndir og fulltrúi Upplýsingar hvattur til að finna góðan fulltrúa Íslands.

Upplýsing kemur áhugasömum félagsmönnum á framfæri, ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú hefur áhuga!