Search

Fregnir

books-8594725_1920

Þann 6. febrúar 2003 stofnaði stjórn Upplýsingar aðgangsstýrðan póstlista, Bókin, fyrir félagsmenn. Listinn var m.a. ætlaður til að auglýsa viðburði á vegum félagsins og til að senda upplýsingar til félagsmanna. Ennfremur var listinn félagsmönnum opinn sem umræðugrundvöllur um málefni félagsins og um bókasafns- og upplýsingamál almennt. Árið 2020 varð að leggja póstlistann niður og í hans stað var endurvakið fréttabréfið Fregnir sem sent er öllum félagsmönnum.

Hér má lesa eldri tölublöð Fregna

Eldri tölublöð Fregna (tímabilið 1976 – 2007) er hægt að lesa af vefnum Timarit.is