Search

Fyrsta Morgunkorn ársins

Fyrsta Morgunkorn ársins verður fimmtudaginn 22. janúar kl. 9 og verður eingöngu í streymi.

Hrönn Soffíu Björgvinsdóttir, verkefnastjóri á Amtbókasafninu á Akureyri segir frá áhugaverðu verkefni sem hún hefur staðið fyrir á safninu; bókaklúbbi fyrir unglinga.

Hrönn hlaut Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2025 fyrir verkefnið og því er kærkomið að fá hana til að kynna það fyrir félagsmönnum.

Hér má lesa um verkefnið og verðlaun Hrannar.

Hlekkur í streymið er í nýjustu Fregnum.

Hrönn Soffíu Björgvinsdóttir